23.09.2021
Opnað verður fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða mánudaginn 27. september. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Lesa meira
22.09.2021
Ný dagsetning: 8. febrúar 2022
Lesa meira
22.09.2021
Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi bárust í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Þátttökuteymin verða tilkynnt mánudaginn 27. september.
Lesa meira
21.09.2021
Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV var gestur hjá RATA í frumkvöðlaspjalli á netinu, rætt var um fyrstu regnhlífasamtök Nýsköpunar á landsbyggðinni, Norðanátt, sem SSNV er hluti af ásamt Eimi, SSNE, Nýsköpun í Norðri og RATA.
Lesa meira
20.09.2021
Heildarfjármunir til sóknaráætlana árið 2020 voru tæpir 1,6 milljarðar króna og stærstur hluti þeirra fjármuna komu frá ríkinu. Í greinargerðinni má finna tölur um þá fjármuni sem veitt er til sóknaráætlana landshluta og hvernig þeim er ráðstafað í hverjum landshluta fyrir sig.
Lesa meira
20.09.2021
Hátt í hundrað leiðir á Norðurlandi vestra nú aðgengilegar.
Lesa meira
16.09.2021
Matsjá er nýtt samstarfsverkefni Samtaka smáframleiðenda matvæla, landshlutasamtaka og atvinnuþróunarfélaga. Verkefnið hlaut styrk úr Matvælasjóði nú á dögunum.
Lesa meira
15.09.2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Alls bárust 14% styrkja á Norðurland vestra.
Lesa meira