Tækifæri fyrir ungt fólk á Norðurslóðum - rafrænn kynningarfundur 21. janúar

Ungmennasamtök og aðilar sem starfa með ungmennum eru hvött til að taka þátt í rafrænum kynningarfundi 21. janúar 2026 kl. 12:00 þar sem kynnt verður frekari útfærsla í tengslum við þemu kallsins, lengd verkefna, fjármögnun og umsóknarferlið.
19.01.2026 Lesa meira

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs 2026

Úthlutunarhátíð Uppbyggingasjóðs Norðurlands vestra var haldin 12. janúar sl. á Sjávarborg á Hvammstanga. Þar voru veittir styrkir í þremur flokkum við hátíðlega athöfn.
16.01.2026 Lesa meira

Norðanpaunk fær tilnefningu sem tónlistarviðburður ársins

Tónlistarhátíðin Norðanpaunk er tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins hjá The Reykjavik Grapevine en verðlaunin verða veitt á tónlistarhátíð sem TRG standa fyrir þann 5. febrúar næstkomandi.
16.01.2026 Lesa meira

Verkefnastjóri stórfjárfestinga á sviði atvinnuþróunar

Ríkisstjórnin vinnur að nýrri atvinnustefnu sem er ætlað að stuðla að aukinni framleiðni og leggja grunn að næsta hagvaxtarskeiði Íslands. Ýmis tækifæri eru til staðar til að auka fjárfestingu í atvinnuþróun og hefja kraftmiklar framkvæmdir sem bæta munu lífskjör í landinu.
10.09.2025 Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur HSN Sauðárkróki

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
28.07.2025 Lesa meira

Mannauðsfulltrúi - HSN

Mannauðssvið Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) óskar eftir að ráða nákvæman og skipulagðan aðila í starf mannauðsfulltrúa. HSN leggur áherslu á að greiða samkeppnishæf laun. Hægt er að sinna starfinu frá öllum megin starfsstöðvum HSN.
28.07.2025 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður