Allt sem þú þarft að vita áður en þú sækir um í Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra

Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð verða starfsmenn SSNV með rafrænan kynningarfund í gegnum Zoom og á Facebook. Farið verður yfir helstu úthlutunarreglur og leiðbeiningar um gerð umsókna.
 
Veittir eru styrkir í eftirfarandi þremur flokkum:
- Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar
- Verkefnastyrkir á sviði menningar
- Stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar
 
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 föstudaginn 12. nóvember 2021.
 
Zoom hlekkur á vinnustofu, miðvikudaginn 20. október kl. 12:00: https://us02web.zoom.us/j/81240234837