Alþjóðleg vefstofa - verum opin fyrir möguleikum myrkursins í ferðaþjónustu á Norðurslóðasvæðum

Samstarfsaðilar að verkefninu GLOW2.0 standa að alþjóðlegri vefstofu sem miðuð er að ferðaþjónustufyrirtækjum, fyrirtækjum og svæðisbundnum innviðaveitendum (t.d. bæir, borgir, sveitarfélög, þjóðgarðar) sem hafa áhuga á að þróa nýtt eða bæta þjónustuframboð fyrir myrka tíma ársins, um ábyrga lýsingu að nóttu til og/eða tengslamyndun við önnur fyrirtæki og stofnanir á NPA-svæðinu með svipaða hagsmuni.

 

Date:  30.4.2024
Time: 12.30 – 13.30 (Finland, UTC+2)
Mode: Teams
Language of event: English

PROGRAMME:
Time zones: Finland; 12.30 - 13.30, Iceland; 9.30 - 10.30, Ireland; 10.30 - 11.30, Norway; 11.30 - 12.30.

  • Welcoming Speech, Dr. Tarja Kupiainen - Principal Lecturer, Karelia University of Applied Sciences.
  • Value in Dark Sky tourism – selling, niche marketing via real case development, Dr. Tony Johnston - Director of Research Development for the Faculty of Business and Hospitality, Technological University of the Shannon.
  • Animation - light pollution and responsible lighting for tourism, Outi Santaniemi - Project Specialist, Karelia UAS.
  • Economic impact of darkness as added value in tourism - A real case development, Duncan Wise - Visitor Development & Tourism Officer, Northumberland National Park Authority.
  • Significance of tourism networking & collaboration for regions - Case Wester Ross Scotland, Louise Pearson - Area officer, Wester Ross.
  • QA & Concluding event.

Event moderator: Niamh Considine - Marketing and Project Executive, WestBIC Ireland.

Skráningarhlekkur: NPA GLOW2.0 Webropol (contact: daisy.silvennoinen@karelia.fi)

 

Verkefnið er fjármagnað af hluta til af Norðurslóðaáætlun.