09.03.2023
Viltu hrinda góðri hugmynd í framkvæmd innan þíns fyrirtækis og vantar fjármagn?
Umsóknarfrestur um lán með lánatryggingu er til 15.mars 2023.
Lesa meira
09.03.2023
Fundargerð 91. fundar stjórnar SSNV, 7. mars 2023
Lesa meira
03.03.2023
Opið er fyrir umsóknir í Lóuna og er umsóknarfrestur til 27. mars 2023. Áherslur Lóu nýsköpunarstyrkja árið 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samfélagslegum áskorunum á borð við loftslagsmál, sjálfbærni í heilbrigðis- og menntamálum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu.
Lesa meira
21.02.2023
Stefnumótun í ferðaþjónustu -Staða, ímynd og tengsl við byggðaþróun
Lesa meira
21.02.2023
Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði
byggðamála. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 28. febrúar n.k. Til úthlutunar eru
10 m.kr.
Lesa meira
21.02.2023
Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2023.
Lesa meira
20.02.2023
Landstólpinn Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Um er að ræða hvatningarverðlaun til einstaklinga, fyrirtækja, hópa eða verkefna sem vakið hafa athygli á byggðamálum, styrkt samfélög í landsbyggðunum eða stuðlað að framgangi málefna landsbyggðanna, ýmist í heild eða innan tiltekins byggðarlags, s.s. innan nýsköpunar, byggðaþróunar, atvinnuþróunar, sjálfbærni eða menningar.
Lesa meira
16.02.2023
Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað styrkjum til 12 verkefna á landsbyggðinni úr verkefnapotti byggðaáætlunar sem gengur undir heitinu Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða. Alls var 130 milljónum úthlutað. SSNV sótti um fyrir hönd sveitafélaga á Norðurland vestra og átti aðkomu annarra verkefna í samstarfi við aðra landshluta. Ánægjulegt er frá því að segja að þrjú þeirra verkefna hlutu styrkveitingu.
Lesa meira
13.02.2023
Sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Vinna við gerð svæðisáætlunar hefur staðið yfir síðan í janúar 2022 og er hluti af vinnu sveitarfélaganna við aðlögun að nýrri löggjöf og um leið uppfærsla á gildandi svæðisáætlun. Tillaga að svæðisáætlun liggur nú fyrir og gefst almenningi sex vikna frestur til að kynna sér tillöguna og umhverfismatsskýrsluna og koma athugasemdum sínum á framfæri.
Lesa meira
13.02.2023
Fundargerð 90. fundar stjórnar SSNV, 7. febrúar 2023
Lesa meira