18.04.2023
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra tilkynnti um úthlutun úr Framkvæmdarsjóði ferðamannastaða á dögunum og er gaman að segja frá því að fjögur verkefni af Norðurlandi vestra hlutu styrk. Alls bárust 101 umsókn í sjóðinn og hlutu 28 verkefni styrk upp á samtals 550 milljónir.
Lesa meira
18.04.2023
31. Ársþing SSNV skorar á Matvælaráðherra að fara án tafar í breytingar á reglugerð um útrýmingu á riðuveiki og bætur vegna niðurskurðar, nr. 651/2001. Jafnframt þarf að leggja meiri áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir og tryggja fjármagn til rannsókna.
Lesa meira
17.04.2023
31. Ársþing SSNV fór fram síðast liðinn föstudag og var haldið á Hótel Laugarbakka sem stendur við bakka Miðfjarðarár í Húnaþingi vestra. Umhverfið allt tók vel á móti gestum þingsins sem var afar vel sótt þetta árið. Ráðherra, þingfólk, kjörnir fulltrúar á Norðurlandi vestra, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga ásamt nýráðnum framkvæmdarstjóra Sambandsins voru meðal gesta.
Lesa meira
10.04.2023
Fundargerð úthlutunarnefndar 30. nóvember 2022
Lesa meira
04.04.2023
Fundargerð 93. fundar stjórnar SSNV, 4. apríl 2023.
Lesa meira
03.04.2023
Í desember var kallað eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á árinu 2022 á starfssvæði SSNV. Óskað var eftir tilnefningum í tveimur flokkum þ.e. verkefni á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og verkefni á sviði menningar.
Lesa meira
27.03.2023
Sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE hafa undanfarið unnið að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Frestur til að koma með athugasemdir við Svæðisáætlunina rennur út á föstudaginn, 31. mars.
Lesa meira
23.03.2023
Undanfarnar vikur hefur SSNV stutt við verkefnið Ungir frumkvöðlar sem er hluti af áfanganum frumkvöðlafræði í FNV. Tvö teymi verða fulltrúar Norðurlands vestra á Vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind föstudaginn 24. mars þar sem 160 teymi keppa um viðskiptahugmynd ársins.
Lesa meira
22.03.2023
Auglýst er eftir umsóknum í Orkusjóð. Umsóknarfrestur er til 19. apríl. Styrkirnir sem verða veittir eru almennir styrkir vegna orkuskipta. Áhersla er lögð á vistvæna orkunýtingu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt.
Lesa meira
17.03.2023
Miðvikudaginn 15. mars 2023 kom stjórn SSNV saman til auka stjórnarfundar á Teams.
Lesa meira