Haustþing SSNV fer fram á Hótel Laugarbakka

7. haustþing SSNV haldið á Hótel Laugarbakka 12. október 2023.
Lesa meira

SSNV hlýtur styrk úr samfélagssjóði Landsvirkjunar

Í seinustu viku fengum við þær frábæru fréttir að hafa fengið úthlutað styrk fyrir tveimur viðburðum úr samfélagssjóði Landsvirkjunar þ.e. valdefling ungs fólks á Norðurlandi vestra og örráðstefna um umhverfismál.
Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota.

Startup Stormur er sjö vikna hraðall beint að sjálfbærni, með áherslu á mat, vatn og orku þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Lesa meira

Spennandi vinnustofa í dag í samstarfi við Íslandsstofu

Í dag verður haldin vinnustofa í Krúttinu á Blönduósi í samstarfi við Íslandsstofu. Þetta er spennandi tækifæri fyrir fyrirtæki og haghafa á svæðinu til að koma saman, fara í hugarflug og ræða framtíðina.
Lesa meira

Vel heppnuð afmælishátíð Beint frá býli

Síðastliðinn sunnudag var haldin 15 ára afmælishátíð Beint frá býli á 6 stöðum á landinu. Fyrir hátíðunum stóðu Beint frá býli, Landshlutasamtökin og Samtök smáframleiðanda matvæla. Á Norðurlandi vestra var hátíðin haldin á Stórhóli í Skagafirði.
Lesa meira

Fundargerð 97. fundar stjórnar SSNV, 21. ágúst 2023.

Mánudaginn 21. ágúst 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Teams. Hófst fundurinn kl. 10.00. Mætt voru: Guðmundur Haukur Jakobsson, Einar E. Einarsson, Vignir Sveinsson, Jóhanna Ey Harðardóttir og Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð. Friðrik Már Sigurðsson boðaði forföll.
Lesa meira

Yfirlýsing Samband íslenskra sveitarfélaga vegna málefna hælisleitenda

Samband íslenskra sveitarfélaga harmar þá stöðu sem upp er komin í málefnum hælisleitenda sem njóta ekki lengur grunnþjónustu skv. breyttum útlendingalögum, tekur sambandið jafnframt undir yfirlýsingu sem Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frá sér.
Lesa meira

Fundargerð 96. fundar stjórnar SSNV, 8. ágúst 2023.

Þriðjudaginn 8. ágúst 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Teams. Hófst fundurinn kl. 09.30. Mætt voru: Guðmundur Haukur Jakobsson, Einar E. Einarsson, Vignir Sveinsson, Friðrik Már Sigurðsson, Jóhanna Ey Harðardóttir og Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.
Lesa meira

Einstök ljósmyndasýning á Hvammstanga

Sýningin er um konur af erlendum uppruna sem búa í Húnaþingi vestra og miðlar hún sögum 33 kvenna, sem búa í sveitarfélaginu. Konur frá löndunum eins og Taílandi, Litháen, Ungverjalandi, Danmörku, Grikklandi og Makedóníu eru í aðalhlutverki á ljósmyndasýningu á Hvammstanga en þær búa allar í Húnaþingi vestra. Alls er um 33 konur að ræða, sem hafa verið myndaðar. Viðtöl voru líka tekin við allar konurnar og er hugmyndin að setja myndirnar og viðtölin saman í eina bók.
Lesa meira

Afmælishátíð Beint frá býli á Stórhóli 20. ágúst

Sunnudaginn 20. ágúst næstkomandi verður Beint frá býli dagurinn haldinn hátíðlegur á sex stöðum á landinu í tilefni af 15 ára afmæli Beint frá býli. Á Norðurlandi vestra verður haldið upp á daginn á Stórhóli sem er staðsettur í fyrrum Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði hjá Sigrúnu Helgu Indriðadóttur og Þórarni Guðna Sverrissyni
Lesa meira