LOFTBRÚ - könnun fyrir íbúa á landsbyggðinni

Frá Sauðárkróksflugvelli - hvenær sjáum við þetta aftur ?  (c) Héðinsfjörður fréttavefur
Frá Sauðárkróksflugvelli - hvenær sjáum við þetta aftur ? (c) Héðinsfjörður fréttavefur

Eins og kunnugt er var verkefninu LOFTBRÚ hleypt af stokkunum síðla árs 2020, en í gegnum það öðlast íbúar dreifbýlisins á skilgreindum svæðum 40 % afslátt fyrir 6 flugleggi (3 ferðir fram og til baka) á ári. Þar sem ekki hefur verið reglubundið flug til/frá Sauðárkróki í nokkurn tíma hafa íbúar Norðurlands vestra kannski ekki verið mjög meðvitaðir um að viss hluti svæðisins (póstnúmer 540-570) falla undir skilgreinda fjarlægð frá höfuðborginni, sem gefur rétt til þess að nýta sér afsláttarkjör Loftbrúarinnar.  Þó eitthvað sé um það að fólk af svæðinu hafi nýtt sér þessi kjör tengt Akureyarflugi  er það almennt mat að það sé þó brotabrot af því samanborið við það ef reglubundið flug væri frá Sauðárkróki.  

Í þessari könnun á vegum landshlutasamtaka, Vegagerðarinnar og Byggðastofnunar, sem dreift er á póstnúmer sem geta nýtt sér úrræðið til að bæta aðgengi landsbyggðarinnar að miðlægri þjónustu í höfuðborginni ofl. er markmiðið að meta notagildi og hlutverk Loftbrúar, fyrir árið 2021, út frá reynslu notendahópsins s.s. samsetningu hans, tilgang ferða, hvort ferðum hafi fjölgað, upplifun, bókanir, hverjir eru kostir úrræðisins og annmarkar.

Það tekur um það bil 10 mínútur að svara þessari könnun. Hvert svar er mikilvægt innlegg í þróun þessa úrræðis. Farið er með allar upplýsingar samkvæmt lögum um persónuvernd, engin svör eru rakin til einstakra svarenda og unnið með niðurstöður sem heild.

Hér getur þú svarað könnuninni.

Upplýsingar um Loftbrú

Ensk útgáfa:

 WE WANT Your opinion! Your experience Of Loftbrú – the airfare discount scheme!

 SSNV in collaboration with Austurbrú, the Regional Associations, The Road and Costal Administration (Vegagerðin) and Icelandic Regional Development Institute (Byggðastofnun) conducts a survey regarding Loftbrú. Loftbrú is a government initiative to improve rural access to central services in the capital area. Individuals domiciled in a defined area are offered a 40% discount on the total fare for up to 6 flights (3 round trips) per year. The discount is used by downloading a special code on loftbru.is. Vegagerðin manages the website and administers Loftbrú.

 The survey is intended to assess users' experiences, what has worked well and what can be improved.

 Your opinion is very important. You can take part in the survey by clicking on the link below or  by copying and pasting it into a browser.

 The survey is in three languages:

 Icelandic: https://www.surveymonkey.com/r/LB-islenska

English: https://www.surveymonkey.com/r/LB-enska

 Polish: https://www.surveymonkey.com/r/LB-polska

 

  

Pólsk útgáfa:

 Chcemy poznać twoje zdanie! Podziel się opinią na temat doświadczeń z Loftbrú - inicjatywy umożliwiającej skorzystanie ze zniżki na loty krajowe!

 SSNV we współpracy z Austurbrú, stowarzyszeniami regionalnymi, Administracją Drogową i Przybrzeżną (Vegagerðin) oraz Islandzkim Instytutem Rozwoju Regionalnego (Byggðastofnun) przeprowadza ankietę dotyczącą Loftbrú. Loftbrú to inicjatywa rządowa mająca na celu poprawę dostępu mieszkańców wsi do usług znajdujących się w obszarze stołecznym. Osobom zamieszkałym na określonych obszarach oferujemy zniżkę w wysokości 40% na łączną opłatę za maksymalnie 6 lotów (3 przeloty w obie strony) rocznie. Zniżkę wykorzystuje się pobierając specjalny kod na loftbru.is. Vegagerðin jest instytucją zarządzającą stroną internetową i administracją w Loftbrú.

 Ankieta ma na celu ocenę doświadczeń użytkowników oraz zdobycie informacji na temat tego co się sprawdziło, a co wymaga poprawy.

 Twoja opinia jest bardzo ważna. Możesz wziąć udział w ankiecie klikając w poniższy link lub kopiując go i wklejając w przeglądarce.

 Ankieta jest dostępna w trzech językach:

 po islandzku: https://www.surveymonkey.com/r/LB-islenska

 po angielsku: https://www.surveymonkey.com/r/LB-enska

 po polsku: https://www.surveymonkey.com/r/LB-polska