Styrkir til eflingar hringrásarhagkerfis

Umhverfis-, orku-, og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum lögaðila, þ.m.t. sveitarfélaga, um styrki til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 7. maí 2022.
Lesa meira

Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífs um þróunarsamvinnu

Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að vinna að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og ráðast í samstarfsverkefni í þróunarlöndum? Með því að styðja við eflingu atvinnu- og viðskiptalífs í þessum löndum gefst um leið tækifæri til að efla samkeppnishæfni á framtíðarmörkuðum. Næsti umsóknarfrestur er 3. maí 2022.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Matvælasjóð

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir í Matvælasjóð og er umsóknarfrestur til og með 26. apríl 2022.
Lesa meira

Gerðu gott mót á Mannamótum 2022

20 fyrirtæki af Norðurlandi vestra tóku þátt.
Lesa meira

Húsafriðunarsjóður úthlutar í verkefni á Norðurlandi vestra

Lesa meira

Hægt er að sækja um flutningsjöfnunarstyrk vegna framleiðslu til 31. mars 2022

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Hringiðu.

Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl.
Lesa meira

Einföldun á regluverki smávirkjana

Ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála hefur skrifað undir reglugerð sem ætlað er að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana.
Lesa meira

Hjólað í myrkrið

Geta hjólreiðar og myrkur (auðvitað í sitthvoru lagi.....) orðið hluti af ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra ? Við viljum heyra í áhugasömum aðilum.
Lesa meira

Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022

Lesa meira