12.06.2024
Gaman er að segja frá því að meðal verkefna sem hljóta styrk í ár úr Lóu – nýsköpunarstyrkjum fyrir landsbyggðina eru sex verkefni á Norðurlandi vestra. Styrkirnir eru upp á rúmar 25.000.000 kr.
Lesa meira
11.06.2024
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin kemur í kjölfarið á góðum vetri hjá easyJet sem bauð í fyrsta sinn upp á flug frá London til Akureyrar. Búið er að opna fyrir bókanir á þessum flugleiðum á vef easyJet.
Lesa meira
11.06.2024
Íbúar í Húnabyggð og Skagabyggð geta nú byrjað að kjósa um sameiningu sveitarfélaganna. Kosningarétt hafa íslenskir og norrænir ríkisborgarar sem náð hafa 16 ára aldri fyrir lok atkvæðagreiðslunnar þann 22. júní 2024 og eru með skráð lögheimili í öðru hvoru sveitarfélaganna þann 16. maí 2024. Erlendir ríkisborgarar sem uppfylla sömu skilyrði og íslenskir og sem átt hafa lögheimili hér á landi í þrjú ár samfellt fyrir upphaf kosningar, eiga einnig kosningarétt.
Lesa meira
06.06.2024
Fyrsta verkefni sem við kynnum er Skógarplöntur ehf.
Lesa meira
23.05.2024
SSNV og Húnabyggð hafa skrifað undir samning vegna styrks til nýtingu glatvarma frá gagnaveri Borealis á Blönduósi.
Lesa meira
23.05.2024
Starfsfólk SSNV hefur tekið upp nýjar aðferðir úr evrópuverkefninu Target Circular til að styðja við frumkvöðla á svæðinu.
Lesa meira
22.05.2024
Evrópuverkefnið GLOW, sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun, stendur fyrir tveimur spennandi vinnustofum sem miða að því að efla færni og þekkingu þátttakenda á sviði frásagnartækni og þjónustuhönnunar.
Lesa meira
22.05.2024
Berglind Björnsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá SSNV og mun hún hefja störf í sumar.
Lesa meira
15.05.2024
Davíð og Magnús verða á Skagaströnd fimmtudaginn 23. maí að sinna atvinnuráðgjöf.
Lesa meira
13.05.2024
Norðanáttar teymið okkar hélt til Færeyja á dögunum að sækja nýsköpunarhátíðina Tonik, sem var nú haldin í Þórshöfn í annað sinn.
Lesa meira