Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Við vekjum athygli á 80 ára afmælis Leikfélags Blönduóss laugardaginn 2. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi. Hvetjum ykkur til að mæta.
Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.
Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Fundargerð 113. fundar stjórnar SSNV, 16. september 2024
Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, 3. september 2024
Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
Þjónustuver Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að f...
Skagafjarðarhafnir óska eftir að ráða einstakling með ríka þjónustulund í tímabundna stöðu hafnarvarðar vegna afleysinga.
Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða umhverfis-, veitu- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins.