Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Annasamt sumar að baki, en alltaf þarf einnig að líta fram á veginn.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 1. nóv. nk.
Markmið aðgerðarinnar er að styðja við rekstur dagvöruverslana í minni byggðarlögum fjarri stórum byggðakjörnum til að viðhalda mikilvægri grunnþjónustu. Annars vegar er hægt að sækja um rekstrarstyrk og hins vegar styrk til búnaðarkaupa.
Fundargerð 98. fundar stjórnar SSNV, 12. september 2023.
Fundargerð úthlutunarnefndar 22. ágúst 2023
Mánudaginn 21. ágúst 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Teams. Hófst fundurinn kl. 10.00. Mætt voru: Guðmundur Haukur Jakobsson, Einar E. Einarsson, Vignir Sveinsson, Jóhanna Ey Harðardóttir og Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.
Friðrik Már Sigurðsson boðaði forföll.
Störfin eru án staðsetningar og leggjum við áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika mannauðs.
Langar þig að taka stökkið og verða hluti af liðsheild sem innleiðir þriðju orkuskiptin á Íslandi?
SSNV leitar að öflugum, framsýnum og markaðsþenkjandi verkefnisstjóra til að styðja við framþróun í menningar-, atvinnu-, og markaðsmálum landshlutasamtakanna. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist menningarstarfsemi landshlutans, atvinnulífi og markaðssetningu á þeim fjölbreyttu tækifærum sem Norðurland vestra býður upp á.
Spennandi starf í Skólabúðum UMFÍ í Reykjaskóla
Möguleiki er á að starfsmaðurinn fái húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson forstöðumaður skólabúðanna, siggi@umfi.is