Úthlutun úr matvælasjóð - Þrjú verkefni fá styrk á NV

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóð. Alls bárust 177 umsóknir í sjóðinn og hlutu 53 af þeim styrk. 10% af veittum styrkjum fóru til Norðurlands vestra. Það voru Sjávarlíftæknisetrið BioPol, Ísponica og Burnirót sem náðu í styrk að þessu sinni fyrir hönd landshlutans.
02.06.2023 Lesa meira

Margur er knár þó hann sé smár - Kynning á niðurstöðum rannsóknar

Þann 7. júní næstkomandi verða haldnir opnir kynningafundir á Hvammstanga og á Blönduósi þar sem doktor Vífill Karlsson kynnir niðurstöður rannsóknar þar sem borið var saman atvinnulíf, búsetuskilyrði og hugarfar íbúa í A-Hún, V- Hún og Dölunum.
26.05.2023 Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í loftslagssjóð til 15. júní

Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga. Við höfum brennandi áhuga á loftsslagsmálum og aðstoðum einstaklinga og fyrirtæki við umsóknarskrif. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú ert með hugmynd sem gæti átt erindi í þennan sjóð
24.05.2023 Lesa meira

Erum við að leita af þér?

SSNV leita að öflugum verkefnastjóra sem hefur áhuga og ástríðu fyrir uppbyggingu samfélags á Norðurlandi vestra. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, sýnir frumkvæði og hefur góða hæfileika í mannlegum samskiptum.
13.02.2023 Lesa meira

Skagafjörður óskar eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Fjölskyldusvið Skagafjarðar samanstendur af þremur meginstoðum sem starfa samþætt; félagsþjónustu, frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu, ásamt öflugri stoðþjónustu sérfræðinga sem vinna þvert á sviðið.
09.01.2023 Lesa meira

Starf í íþróttahúsi og sundlaug - Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir 100% starf í íþróttahúsi og sundlaug laust til umsóknar.
04.01.2023 Lesa meira
 • Húnaþing vestra

  Húnaþing vestra

 • Húnabyggð

  Húnabyggð

 • Skagaströnd

  Skagaströnd

 • Skagafjörður

  Skagafjörður

 • Skagabyggð

  Skagabyggð