Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Þann 11. september fer fram ungmennaþing SSNV í Félagsheimilinu á Blönduósi, er þetta annað árið í röð sem þingið er haldið. Ungmennaþingið er hluti af áhersluverkefninu Ungt fólk á Norðurlandi vestra.
Evrópurútan mun mæta á Blönduós mánudaginn 16. september og Sauðárkrók þriðjudaginn 17. september. Íbúum er boðið til fundar og samtals um tækfæri í heimabyggð til alþjóðasamstarfs í gegnum fjölmargar samstarfsáætlanir Evrópusambandins.
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar.
Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, 3. september 2024
Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
Fundargerð 110. fundar stjórnar SSNV, 25. júní 2024
Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstöðumanns framkvæmda. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir beint undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf Menningar- og tómstundafulltrúa. Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli 70%.
Hér höfum við tekið saman laus störf hjá sveitarfélögum á okkar svæði, Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafirði og Skagaströnd.