Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Ungmennaþing SSNV fór fram í gær og heppnaðist það vel. Markmið dagsins var að gefa ungu fólki á Norðurlandi vestra tækifæri til þess að hafa áhrif á stefnumál landshlutans og koma sínum hugmyndum á framfæri. Yfirskrift þingsins í ár var „Okkar framtíð á Norðurlandi vestra“.
8. haustþing SSNV er haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 15. október 2024.
Opnap hefur verið fyrir skráningu þingfulltrúa og gesta. Skráning hér.
Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, 3. september 2024
Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
Fundargerð 110. fundar stjórnar SSNV, 25. júní 2024
Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstöðumanns framkvæmda. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir beint undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf Menningar- og tómstundafulltrúa. Um nýtt starf er ræða með starfshlutfalli 70%.
Hér höfum við tekið saman laus störf hjá sveitarfélögum á okkar svæði, Húnabyggð, Húnaþing vestra, Skagafirði og Skagaströnd.