Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Skagaströnd er næsti staðurinn á Íslandskortinu hjá alþjóðlegu skrifstofukeðjunni Regus sem stefnir að enn frekari fjölgun starfsstöðva sinna og vinnurýma á Íslandi. Kaup Regus á húsnæði á Skagaströnd að Túnbraut 1-3 er einn liður í því að stækka og þétta netið á Íslandi.
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra ásamt Katrínu M. Guðjónsdóttur framkvæmdastjóra SSNV og öðrum stjórnendum landshlutasamtaka sveitarfélaga, undirrituðu í dag samninga um ráðningu verkefnisstjóra sem leiða mun undirbúning að stofnun svæðisbundins farsældarráðs í hverjum landshluta fyrir sig
Sjö nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Stormi sem hófst 3. október síðastliðinn. Fjögur teymi eru frá Norðurlandi eystra og þrjú frá Norðurlandi vestra
Fundargerð 113. fundar stjórnar SSNV, 16. september 2024
Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, 3. september 2024
Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
Þjónustuver Arion banka leitum að öflugum og jákvæðum þjónusturáðgjöfum. Leitað er eftir söludrifnum einstaklingum sem hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Þá skiptir okkur máli að f...
Skagafjarðarhafnir óska eftir að ráða einstakling með ríka þjónustulund í tímabundna stöðu hafnarvarðar vegna afleysinga.
Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða umhverfis-, veitu- og framkvæmdasvið sveitarfélagsins.