Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Ísponica er með lóðrétt innandyra vatnsgróðurhús (e. indoor vertical farming) á Hofsósi í Skagafirði þar sem affallsvatn úr fiskeldi er nýtt til ræktunar á grænmeti. Við fengum Amber Monroe til þess að svara nokkrum spurningum tengdum ferlinu og framtíðaráformum Ísponica.
Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Fundargerð 114. fundar stjórnar SSNV, 5. nóvember 2024
Fundargerð 113. fundar stjórnar SSNV, 16. september 2024
Fundargerð 112. fundar stjórnar SSNV, 3. september 2024
Skagafjörður auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins.
Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. febrúar 2025 eða eftir samkomulagi.
Sveitarfélagið Húnabyggð óskar eftir að ráða fjármálastjóra í sveitarfélag í mikilli sókn.