Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Í Samráðsgátt stjórnvalda er til umsagnar mál nr. 122/2022, Drög að frumvarpi til laga um sýslumann með umsagnarfresti til 31. júlí 2022.
Á 76. fundi stjórnar SSNV sem haldinn var þann 5. apríl 2022 var brugðist við bréfi frá dómsmálaráðherra vegna ...
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða drífandi leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða spennandi stjórnunarstarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Viðkomandi fær tækifæri til að ver...
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Í þættinum er spjallað við fólk sem er að gera áhugaverða hluti í landshlutanum. Að þessu sinni var rætt við Margréti Katrínu Guttormsdóttur um Textíllabið á Blönduósi og þá vinnu sem fer þar fram. Hægt er að hlusta á viðtalið við hana hér og einnig birtist það á Spotify og helstu hlaðvarpsveitum.
Fundargerð 80. fundar stjórnar SSNV, 9. ágúst 2022.
Fundargerð 79. fundar stjórnar SSNV, 1. júlí 2022.
Fundargerð 78. fundar stjórnar SSNV, 21. júní 2022.
Við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra er laus til umsóknar tímabundin staða varðstjóra með starfsstöð á Blönduósi. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna frá og með 1. september nk. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða drífandi leiðtoga í starf framkvæmdastjóra. Um er að ræða spennandi stjórnunarstarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og forystuhæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 2. ágúst 2022.
Samband íslenskra sveitarfélaga óskar eftir "Sérfræðingi í stafrænni umbreytingu" - umsóknarfrestur til 7. ágúst n.k.