Svæðisáætlun úrgangs - Frestur til að koma með athugasemdir rennur út 31. mars

Sveitarfélög á starfssvæðum SSNV og SSNE hafa undanfarið unnið að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum. Frestur til að koma með athugasemdir við Svæðisáætlunina rennur út á föstudaginn, 31. mars.
27.03.2023 Lesa meira

Tvö teymi frá FNV fara á vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind 24. mars

Undanfarnar vikur hefur SSNV stutt við verkefnið Ungir frumkvöðlar sem er hluti af áfanganum frumkvöðlafræði í FNV. Tvö teymi verða fulltrúar Norðurlands vestra á Vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind föstudaginn 24. mars þar sem 160 teymi keppa um viðskiptahugmynd ársins.
23.03.2023 Lesa meira

Auglýst er eftir umsóknum í Orkusjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Orkusjóð. Umsóknarfrestur er til 19. apríl. Styrkirnir sem verða veittir eru almennir styrkir vegna orkuskipta. Áhersla er lögð á vistvæna orkunýtingu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt.
22.03.2023 Lesa meira

Fundargerð 92. fundar stjórnar SSNV, 15. mars 2023.

Miðvikudaginn 15. mars 2023 kom stjórn SSNV saman til auka stjórnarfundar á Teams.
17.03.2023 Lesa meira

Fundargerð 91. fundar stjórnar SSNV, 7. mars 2023

Fundargerð 91. fundar stjórnar SSNV, 7. mars 2023
09.03.2023 Lesa meira

Fundargerð 90. fundar stjórnar SSNV, 7. febrúar 2023

Fundargerð 90. fundar stjórnar SSNV, 7. febrúar 2023
13.02.2023 Lesa meira

Erum við að leita af þér?

SSNV leita að öflugum verkefnastjóra sem hefur áhuga og ástríðu fyrir uppbyggingu samfélags á Norðurlandi vestra. Leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, sýnir frumkvæði og hefur góða hæfileika í mannlegum samskiptum.
13.02.2023 Lesa meira

Skagafjörður óskar eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs.

Fjölskyldusvið Skagafjarðar samanstendur af þremur meginstoðum sem starfa samþætt; félagsþjónustu, frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu, ásamt öflugri stoðþjónustu sérfræðinga sem vinna þvert á sviðið.
09.01.2023 Lesa meira

Starf í íþróttahúsi og sundlaug - Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir 100% starf í íþróttahúsi og sundlaug laust til umsóknar.
04.01.2023 Lesa meira
  • Húnaþing vestra

    Húnaþing vestra

  • Húnabyggð

    Húnabyggð

  • Skagaströnd

    Skagaströnd

  • Skagafjörður

    Skagafjörður

  • Skagabyggð

    Skagabyggð