Samtök Sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra
Vel heppnað Ungmennaþing SSNV var haldið Í félagsheimilinu á Blönduósi þann 5. október síðastliðinn. Þegar dregin eru saman aðalatriðin af þinginu þá er ljóst að ungmennin vilja búa í samfélagi þar sem á þau er hlustað og þau geta sagt skoðanir sínar, bæði núna og þegar þau verða eldri.
Í þriðja sinn stendur Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytinu, fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði. Hátíðin fer fram þann 20. mars 2024 og auglýsir Norðanátt nú eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun úr öllum landshlutum.
Samfélagssjóður úthlutar að hámarki 12 milljónum króna í þremur úthlutunum. Að jafnaði eru styrkir á bilinu 100 til 500 þúsund og aldrei hærri en ein milljón króna. Stefna sjóðsins er að styðja verkefni sem hafa breiða samfélagslega skírskotun og möguleika á að hafa jákvæð áhrif á íslenskt samfélag.
Þriðjudaginn 5. desember 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Hvammstanga. Hófst fundurinn kl. 10.30.
Þriðjudaginn 7. nóvember 2023 kom stjórn SSNV saman til fundar á Teams. Hófst fundurinn kl. 09.30.
Fundargerð 99. fundar stjórnar SSNV, 3. október 2023
Störfin eru án staðsetningar og leggjum við áherslu á jafnrétti og fjölbreytileika mannauðs.
Langar þig að taka stökkið og verða hluti af liðsheild sem innleiðir þriðju orkuskiptin á Íslandi?
SSNV leitar að öflugum, framsýnum og markaðsþenkjandi verkefnisstjóra til að styðja við framþróun í menningar-, atvinnu-, og markaðsmálum landshlutasamtakanna. Um er að ræða fjölbreytt starf sem tengist menningarstarfsemi landshlutans, atvinnulífi og markaðssetningu á þeim fjölbreyttu tækifærum sem Norðurland vestra býður upp á.
Spennandi starf í Skólabúðum UMFÍ í Reykjaskóla
Möguleiki er á að starfsmaðurinn fái húsnæði á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðmundsson forstöðumaður skólabúðanna, siggi@umfi.is