03.12.2019
Eyrarrósin er viðurkenning veitt framúrskarandi menningarverkefnum sem þegar hafa fest sig í sessi utan höfuðborgarsvæðisins.
Umsóknarfrestur er til miðnættis þriðjudaginn 7. janúar 2020.
Lesa meira
02.12.2019
Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra rann út 20. nóv. sl. Alls bárust 113 umsóknir þar sem óskað er eftir 170 millj. kr. í styrki.
Lesa meira
29.11.2019
Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri SSNV hélt á dögunum erindi um framkvæmd sóknaráætlana á ráðstefnu í Wales. Ráðstefnan var haldin á vegum OECD og var hugsuð fyrir Welska ráðamenn.
Lesa meira
25.11.2019
SSNV auglýsir eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árin 2020 og 2021 Áhersluverkefni eru hluti af sóknaráætlun landshlutans og eru skv. samningi um sóknaráætlanir: „ verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.“
Áhersluverkefni eru ekki beinir verkefnastyrkir heldur er um að ræða verkefni sem unnin eru af SSNV eða öðrum þeim sem SSNV felur framkvæmd þeirra.
Lesa meira
25.11.2019
SSNV tekur þátt í fyrirtækjakönnun landshlutanna í annað skiptið í ár. Könnunin er ætluð öllum þeim sem eru í sjálfstæðum atvinnurekstri á Norðurlandi vestra: einyrkjum og stærri fyrirtækjum sem og stofnunum og öðrum sem hafa fólk í vinnu. Þegar hefur verið send út rafræn spurningakönnun á fyrirtækjalista SSNV. Ef þú eða fyrirtæki þitt hefur eki fengið senda könnun er hægt að senda póst á ssnv@ssnv.is og við sendum könnunina um hæl.
Lesa meira
19.11.2019
Fulltrúar úr stýrihópi Stjórnarráðsins um byggðamál funduðu í dag með stjórn og framkvæmdastjóra SSNV á Hvammstanga. Fundurinn er liður í fundaferð hópsins um landið til að ræða við stjórnir landshlutasamtaka um sóknaráætlanir og framgang þeirra í héraði.
Lesa meira
19.11.2019
Kynning á Sóknaráætlun Norðurlands vestra.
Lesa meira
14.11.2019
Haustdagur ferðaþjónustunnar haldinn í fjórða sinn.
Lesa meira
13.11.2019
Samningar um sóknaráætlanir landshluta voru undirritaðir 12. nóvember sl. í ráðherrabústaðnum í Reykjavík. Samningana undirrituðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhansson, mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir og formenn eða framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri, undirritaði fyrir hönd SSNV.
Lesa meira
08.11.2019
Orkufundur samtaka orkusveitarfélaga var haldinn 7. Nóvember sl. Á fundinum var kastljósinu beint að smávirkjunum, skipulagi, umhverfismati, regluverki og kortlagningu. Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri SSNV flutti erindi á fundinum um smávirkjanaverkefni samtakanna sem staðið hefur yfir frá því á árinu 2017.
Lesa meira