Barnamenningarsjóður

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands. Sjóðurinn er átaksverkefni til fimm ára, stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldisins á hátíðarfundi Alþingis 18. júlí 2018. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2020 kl. 16.00.
Lesa meira

Ráðstefna um úrgangsmál flutt á netið

Ráðstefnan sem SSNV og SSNE standa fyrir um úrgangsmál og halda átti á Akureyri þann 1. apríl hefur verið flutt á netið.
Lesa meira

Ársþingi SSNV frestað

28. ársþingi SSNV sem halda átti dagana 17. og 18. apríl hefur verið frestað.
Lesa meira

Leiðbeiningar um fjarfundi

Í ljósi aukins áhuga á fjarfundum undanfarið hefur Umhverfisstofnun útbúið 12 góð ráð fyrir fjarfundi að sænskri fyrirmynd. SSNV býður sveitarfélögum, fyrirtækjum og einstaklingum upp á aðstoð fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í fjarfundum. Hægt er að hafa samband við Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur á netfangið sveinbjorg@ssnv.is til að bóka tíma fyrir aðstoð.
Lesa meira

Styrkhafi gefur góð ráð

Á dögunum veitti stjórn SSNV Ingva Hrannari Ómarssyni styrk vegna náms hans í Stanford háskóla í Bandaríkjunum. Ingvi Hrannar hefur mikla reynslu af stafrænum lausnum í skólastarfi og miðlar henni í áhugaverðri grein sem birtist nýverið á vef Kennarasambandsins í tengslum vði breytingar á skólastarfi vegna Covid-19.
Lesa meira

Ráðgjöf í gegnum fjarfundarforritið Zoom

SSNV býður upp á aðstoð eða ráðgjöf í gegnum fjarfundarforritið Zoom. Forritið er frítt og auðvelt í uppsetningu.
Lesa meira

Ferðaþjónustan og COVID-19

Upplýsandi fundur fyrir greinina - hlekkur á upptöku fylgir frétt.
Lesa meira

Úrgangsmál á Norðurlandi - Staða og framtíð

Miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl 13-16.30 verður blásið til ráðstefnu um úrgangsmál í breiðum skilningi á Hótel KEA á Akureyri. Er ráðstefnan lokahnykkurinn á störfum starfshóps Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra sem hafði til skoðunar framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi.
Lesa meira

Fundargerð 53. fundar stjórnar SSNV, 3. mars 2020

Fundargerð 53. fundar stjórnar SSNV, 3. mars 2020
Lesa meira

Áhersla á auknar fjárfestingar í landshlutanum hjá nýráðnum starfsmanni SSNV

Magnús Jónsson hefur verið ráðinn í nýtt starf verkefnastjóra hjá SSNV. Hlutverk nýs verkefnisstjóra verður að vinna að því að laða fjárfestingar inn í landshlutann með það fyrir augum að fjölga atvinnutækfærum og auka fjölbreytni þeirra. Starfið er sérstakt áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshlutans og er liður í samningi milli SSNV og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem undirritaður var í september 2019.
Lesa meira