Gönguleiðir á Norðurlandi vestra tínast inn

Eitt af átaksverkefnum vegna áhrifa Covid-19 var hnitsetning gönguleiða á Norðurlandi vestra. Voru ráðnir tveir starfsnemar til verksins með stuðningi frá Vinnumálastofnun, annar með ráðningarsamband við Akrahrepp og hinn með ráðningarsambandi við SSNV.
Lesa meira

Lokað á skrifstofu SSNV á Hvammstanga vegna sumarfría starfsmanna

Lokað verður á skrifstofu SSNV á Hvammstanga vegna sumarfría vikuna 6. - 10. júlí.
Lesa meira

Hvað þýðir nýsamþykkt samgönguáætlun fyrir Norðurland vestra?

Samgönguáætlun áranna 2020-2034 ásamt aðgerðaáætlun áranna 2020-2024 voru samþykktar samhljóða á Alþingi þann 29. júní. Í áætluninni kemur fram að framkvæmdir við Þverárfjallsveg um Refasveit skuli fara fram á fyrsta tímabili áætlunarinnar (2020-2024) en skv. upplýsingum frá Vegagerðinni frá því fyrr á þessu ári er útboð verksins fyrirhugað síðar á árinu.
Lesa meira

Viðaukasamningur við Sóknaráætlun Norðurlands vestra undirritaður

Undirstaða fjölmargra verkefna, sem nú þegar eru komin í gang á svæðinu.
Lesa meira

Styrkir úr Innviðasjóði Rannís á Norðurlandi vestra

Góð innspýting í rannsóknarstarf á svæðinu
Lesa meira

Búið í haginn fyrir ferðaþjónustuna

Átaksverkefni vegna Covid 19 úr sóknaráætlun komin í gang.
Lesa meira

Endurskoðun byggðaáætlunar hafin

Staðan rædd með ráðherra á samráðsfundi.
Lesa meira

Mikill áhugi á störfum hjá SSNV

Lesa meira

Nordvestur með Helga Sæmundi

Myndbönd með frumsaminni tónlist sýna fjölmargar perlur landshlutan í sínu fínasta pússi.
Lesa meira

Hvernig er áfangastaðurinn Norðurland markaðssettur ? Hvar eru tækifærin ?

Rannsóknarskýrsla um markaðssetningu í ferðaþjónustu á Norðurlandi er komin út.
Lesa meira