06.11.2019
Utanríkisráðherra og fulltrúar Íslandsstofu ræða samstarf og þjónustu við íslenskar útflutningsgreinar á Norðurlandi
Lesa meira
06.11.2019
Fundargerð 49. fundar stjórnar SSNV, 5. nóvember 2019.
Lesa meira
24.10.2019
ÓRÁÐSTEFNA Á HÓTEL LAUGARBAKKA þriðjudaginn 12. Nóvember 2019 klukkan 13 til 16.
Súpa og spjall frá klukkan 12:15
Lesa meira
24.10.2019
SSNV hefur hafið framleiðslu á 30 hlaðvarpsþáttum undir heitinu Fólkið á Norðurlandi vestra. Hlaðvarp er í raun og veru útvarp sem ekki er sent út í línulegri dagskrá heldur má hlusta á hvenær sem er í hvaða snjalltæki sem er. Um er að ræða nýjung í starfi samtakanna og eru þættirnir hugsaðir til kynningar á íbúum Norðurlands vestra og þeim fjölmörgu áhugaverðu verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur.
Lesa meira
22.10.2019
Fundargerð úthlutunarnefndar 18. september 2019
Lesa meira
22.10.2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í úthlutunarferli Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 miðvikudaginn 20. nóvember 2019.
Lesa meira
21.10.2019
Ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 var samþykkt samhljóða á haustþingi samtakanna sem fram fór þann 18. október sl. á Sauðárkróki.
Lesa meira
17.10.2019
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag endurskoðaða samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Í áætlunni er gert ráð fyrir stórum framkvæmdum á Norðurlandi vestra enda löngu kominn tími á samgöngubætur á svæðinu.
Lesa meira
16.10.2019
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er þátttakandi í NPA verkefni sem kallast W-Power sem styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum Norðurslóða, hvetja þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.
Lesa meira
15.10.2019
Þann 17. október næstkomandi heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Ráðstefnuninni verður streymt á netinu.
Lesa meira