29.08.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra hafa gert með sér samkomulag um að SSNV verði bakhjarl námskeiða fyrir bændur sem fyrirhugað er að halda á vegum Farskólans á komandi vetri. Námskeiðin miða að því að veita bændum fræðslu um þróun, fullvinnslu og markaðssetningu afurða í takt við Beint frá býli hugmyndafræðina. Verkefnið er áhersluverkefni sóknaráætlunar Norðurlands vestra frá árinu 2017.
Lesa meira
29.08.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (FNV) hafa gert með sér samning um stuðning SSNV við þróun nýrrar matvælabrautar við fjölbrautaskólann. Verkefnið er áhersluverkefni sóknaráætlunar fyrir árið 2018.
Lesa meira
21.08.2018
Fundargerð stjórnar 21. ágúst 2018
Lesa meira
21.08.2018
Fundargerð stjórnar 15. ágúst 2018
Lesa meira
21.08.2018
Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur látið vinna frumúttekt á mögulegum smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra. Úttektin nær til yfir 80 staða í landshlutanum. Verkefnið var áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshluta árið 2017 og verður fram haldið á árunum 2018 og 2019.
Kynning á verkefninu verður í fundarsal Verkalýðsfélagsins Samstöðu, Þverbraut 1 á Blönduósi, fimmtudaginn 30. ágúst, kl. 14:00-16:00.
Lesa meira
17.08.2018
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfslaun listamanna og einnig um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa. Umsóknarfrestur í báða sjóði er 1. október.
Lesa meira
17.08.2018
Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum það sama og á landsvísu en nýliðun sveitarstjórnarmanna meiri.
Lesa meira
13.08.2018
Framleiðnisjóður Landbúnaðarins og Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins standa í ágúst mánuði fyrir fundaherferð með það að markmiði að hvetja til nýsköpunar í sveitum.
Lesa meira
16.07.2018
Fundargerð stjórnar 10. júlí 2018
Lesa meira
16.07.2018
Fundargerð stjórnar 11. júní 2018
Lesa meira