26.11.2018
Á dögunum voru veittar viðurkenningar Creditinfo til Framúrskarandi fyrirtækja.
Lesa meira
23.11.2018
Á dögunum undirrituðu ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, Sigurður Ingi Jóhannsson og Þorleifur Karl Eggertsson, formaður stjórnar SSNV, viðaukasamning við Sóknaráætlun Norðurlands vestra vegna Innviðauppbyggingar vegna gagnavers á Blönduósi.
Lesa meira
23.11.2018
SSNV er þátttakandi í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem hlaut á dögunum styrk úr sjóði Norðurslóðaverkefna. Aðrir þátttakendur í verkefninu eru WESTBIC og ICBAN (atvinnuþróunarfélög), Udaras na Gaeltachta (landshlutasamtök), University of Ulster og Karelia University (háskólar í Norður-Írlandi og Finnlandi).
Lesa meira
22.11.2018
Sveitarstjórnarstigið hefur mikilla hagsmuna að gæta í EES-samstarfinu og því var sveitarstjórnarvettvangur EFTA settur á fót árið 2010. Í honum eiga sæti tólf kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Noregi og Íslandi og tveir áheyrnarfulltrúar frá Sviss. Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefna fulltrúa af hálfu Íslands.
Lesa meira
22.11.2018
SSNV er þátttakandi í fyrirtækjakönnun landshlutanna sem Vífill Karlsson hjá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi hefur unnið um nokkurra ára skeið. Könnunin hefur verið send út á fyrirtæki á svæðinu, allt frá einyrkjum til stærri fyrirtækja og annarra sem hafa fólk í vinnu.
Lesa meira
21.11.2018
SSNV stendur í ár líkt og í fyrra fyrir átaki fyrir jólin sem miðar að því að hvetja íbúa á Norðurlandi vestra til að versla í heimabyggð. Næstu vikur verða birtar áminningar í svæðismiðlunum undir slagorðunum, Verum snjöll – verslum heima.
Lesa meira
19.11.2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur undirritað samninga við landshlutasamtök sveitarfélaga um níu verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 120 milljónum króna úthlutað fyrir árið 2018 til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum. Alls bárust 26 umsóknir um styrki að fjárhæð tæpar 441 m.kr.
Lesa meira
09.11.2018
SSNV og Eyþing hafa í sameiningu tekið í notkun yfirgripsmikinn gagnagrunn um menningartengda þjónustu á Norðurlandi. Verkefnið hefur hlotið nafnið Menningarbrunnur en það hlaut styrk úr Sóknaráætlunum Norðurlands eystra og vestra sem áhersluverkefni.
Lesa meira
08.11.2018
Í þriðja sinn stendur samráðsvettvangur Ferðamálafélaganna á Norðurlandi vestra og SSNV fyrir Haustdegi ferðaþjónustunnar. Áhugaverð erindi um ýmisleg málefni greinarinnar og kjörið tækifæri að hitta kollegana af svæðinu í Miðgarði 14. nóv. n.k.
Lesa meira
08.11.2018
Alls bárust 17 umsóknir um styrki til frumathugana á smávirkjanakostum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira