06.02.2018
Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira
02.02.2018
Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu á Sauðárkróki þann 18. apríl n.k. en samhliða ráðstefnunni verður einnig kynning á kvennafyrirtækjum.
Lesa meira
02.02.2018
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2018 lausa til umsóknar.
Lesa meira
24.01.2018
FREE er Evrópuverkefni sem hefur það að markmiði að bjóða frumkvöðlakonum í dreifðum byggðum að byggja upp hæfni þeirra og færni til að efla fyrirtæki þeirra og að víkka út tengslanet þeirra, bæði heimafyrir og í Evrópu.
Lesa meira
19.01.2018
Markmið námskeiðsins er að styrkja nýlega stjórnendur í störfum sínum. Fjórar 4 klst. námslotur leggja áherslu á mikilvægustu og hagnýtustu þætti nútímalegrar stjórnunar út frá sjónarhorni hins mannlega stjórnanda sem leggur áherslu á að laða fram það besta í hverjum og einum starfsmanni.
Lesa meira
19.01.2018
Fundargerð stjórnar 9. janúar 2018
Lesa meira
05.01.2018
Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 20. febrúar. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru.
Lesa meira
21.12.2017
Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Lesa meira
06.12.2017
Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið Eyrarrósarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar, á sviði menningar og lista.
Lesa meira
04.12.2017
Fundargerð stjórnar 28. nóvember 2017
Lesa meira