08.11.2018
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við sveitarfélög í Húnaþingum efna til samkeppni, Ræsingu Húnaþinga, um góðar viðskiptahugmyndir í Húnaþingum, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum er boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Lesa meira
07.11.2018
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SV) undirrituðu á dögunum þjónustusamning við Hvítárós ehf. um uppfærslur og viðhald á gagnagrunni sem fyrirtækið hefur sett upp fyrir landshlutasamtökin á Norðurlandi vestra og Vesturlandi. Gagnagrunnur SSV er þegar aðgengilegur á heimasíðu samtakanna en gagnagrunnur SSNV verður settur á vef samtakanna á næstunni. Gagnagrunnarnir innihalda upplýsingar um innviði sveitarfélaganna sem verða þarna aðgengilegar á einum stað.
Lesa meira
07.11.2018
Að beiðni Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV), vann Deloitte samantekt um rekstur sjávarútvegsfélaga í Norðvesturkjördæmi á árinu 2016 og 2017. Skýrslan er unnin í tengslum við áform stjórnvalda um veiðigjöld. Í henni kemur skýrt fram versnandi afkoma sjávarútvegsfélaga á svæðinu.
Lesa meira
06.11.2018
Fundargerð stjórnar 6. nóvember 2018
Lesa meira
29.10.2018
Starfsmenn SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið er upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi.
Lesa meira
26.10.2018
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018.
Lesa meira
26.10.2018
Á 2. haustþingi SSNV sem haldið var 19. október 2018 á Blönduósi var samþykktur stuðningur samtakanna við Skíðadeild Tindastóls vegna framkvæmda við uppsetningu nýrrar skíðalyftu á skíðasvæðinu Tindastóli.
Lesa meira
25.10.2018
Á 2. haustþingi SSNV sem haldið var á Blönduósi 19. október 2018 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd. Skipan nefndarinnar er í samræmi við samþykkt 25. ársþings SSNV.
Lesa meira
24.10.2018
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018.
Lesa meira
24.10.2018
SSNV veitir landshlutasamtökum sveitarfélaga á Íslandi (LHSS) forystu starfsárið 2018-2019. Í því felst m.a. seta framkvæmdastjóra í Stýrihópi stjórnarráðsins um byggðamál en hópurinn hefur það hlutverk að efla samhæfingu innan stjórnarráðsins í málefnum sem snúa að byggðamálum og tryggja virkt samráð við sveitarstjórnarstigið í þeim málaflokki.
Lesa meira