14.12.2018
Kortavefsjá SSNV komin í loftið
Lesa meira
11.12.2018
Á fundi sínum þann 4. desember samþykkti stjórn SSNV tillögu matsnefndar smávirkjanasjóðs SSNV um úthlutun styrkja úr sjóðnum.
Lesa meira
05.12.2018
Fundargerð 39. fundar stjórnar SSNV 4. desember 2018
Lesa meira
30.11.2018
Í Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024 er gert ráð fyrir styrkjum til fjarvinnslustöðva (liður B.8.). Markmið verkefnisins er að koma opinberum gögnum á rafrænt form og fjölga atvinnutækifærum á landsbyggðinni. Í verkefnapottinum sem um ræðir eru 300 milljónir á gildistíma byggðaáætlunar. Á dögunum var auglýst eftir umsóknum og í þetta skiptið voru 30 milljónir til úthlutunar. Alls bárust 16 umsóknir. 4 verkefni hlutu styrk og var meðal annars stuðst við mat á íbúaþróun, samsetningu atvinnulífs, atvinnustigs og þróun starfsmannafjölda á viðkomandi stofnun undanfarin ár.
Lesa meira
29.11.2018
Fimmtudaginn 22. nóv. sl. rann út umsóknarfrestur um styrki til Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2019. Alls bárust 109 umsóknir þar sem óskað var eftir tæpum 185 milljónum kr. í styrki. Er þetta svipaður fjöldi umsókna og undanfarin ár. Til úthlutunar eru rúmar 60 milljónir kr.
Lesa meira
29.11.2018
Á árinu 2016 var hrundið af stað átaki í markaðs- og kynningarmálum innan SSNV. Hluti af markaðs- og kynningarátakinu var að láta hanna kennimerki sem fyrirtæki á Norðurlandi vestra geta nýtt sér í sinni markaðssetningu, kennimerki sem gefur til kynna hvar á landinu viðkomandi fyrirtæki er staðsett.
Lesa meira
28.11.2018
Skýrsla um afkomu sjávarútvegsfyrirtækja sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra ásamt Samtökum sveitarfélaga á vesturlandi og Fjórðungssambandi Vestfjarða fengu Deloitte til að vinna hefur vakið mikla athygli. Í henni er dregin fram staða sjávarútvegsfyrirtækja í kjördæminu en afkoma þeirra versnaði á síðasta ári hlutfallslega þónokkuð meira en annarsstaðar á landinu.
Lesa meira
28.11.2018
SSNV er þátttakandi stærsta rannsóknarverkefni ferðaþjónustunnar á áfangastaðnum Norðurlandi. Samningur um verkefnið var undirritaður á dögunum en verkefnið er unnið af Markaðsstofu Norðurlands, Rannsóknarmiðstöð ferðamála og Háskólanum á Hólum.
Lesa meira
27.11.2018
Miðvikudaginn 14. Nóvember síðastliðinn var „Haustdagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra“ haldinn í Miðgarði í Skagafirði. Þetta var í þriðja sinn, sem viðburðurinn er haldinn, en að honum stendur samstarfsvettvagur Ferðamálafélaganna þriggja á Norðurlandi vestra og SSNV.
Lesa meira
26.11.2018
Út er komin á vegum Byggðastofnunar skýrslan Atvinnutekjur 2008-2017 eftir atvinnugreinum og svæðum. Í skýrslunni er leitast við að greina hvaða atvinnugreinar standa undir atvinnutekjum fólks eftir landsvæðum og hvaða breytingar hafa orðið á tímabilinu frá bankahruni.
Lesa meira