27.12.2021
Ratsjáin fer aftur af stað í febrúar 2022. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og landshlutasamtökin.
Lesa meira
23.12.2021
Stjórn og starfsmenn samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sendir íbúum á Norðurlandi vestra bestu óskir um gleðilega hátíð.
Lesa meira
22.12.2021
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er viðburðastjórinn Jóhann Daði Gíslason.
Lesa meira
20.12.2021
Ostavinnslan á Brúnastöðum hefur verið tilnefnd til norrænu matvælaverðlaunanna, Emblan, í flokknum Norrænn matvælalistamaður. Að baki verðlaunanna eru sex norræn bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands. Markmiðið er að lyfta norrænni matarmenningu og skapa aukinn áhuga á henni útaf svæðisins. Embluverðalunin fara fram í mars á næsta ári í Osló.
Lesa meira
06.12.2021
Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2022 kl 15.00.
Lesa meira
06.12.2021
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í nóvembermánuði.
Lesa meira
02.12.2021
Verum snjöll - Verslum heima!
Lesa meira