20.ársþing - 2012

20. ársþing SSNV var haldið á Skagaströnd dagana 12.-13. október 2012. Að þessu sinni var þingið haldið í boði Sveitarfélagsins Skagastrandar. Lagabreytingum og kosningum til stjórnar var frestað til framhalds-ársþings sem haldið var á sama stað 27. nóvember 2012.

Dagskrá 20.ársþings SSNV

Ályktanir 20.ársþings SSNV

Fundargerð 20.ársþings SSNV