25.09.2017
Mánudaginn 25. september verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2018. Umsóknarfrestur er til 25. október næstkomandi. Vakin er sérstök athygli á að í kjölfar lagabreytinga er nú í fyrsta sinn auglýst í samræmi við nýjar reglur sem um sjóðinn gilda.
Lesa meira
22.09.2017
Markmið Evrópuverkefnisins FREE er að efla frumkvöðlakonur á landsbyggðinni og hvetja þær til dáða í sínum verkefnum og fyrirtækjarekstri. Byggðastofnun tekur þátt í þessu verkefni ásamt Vinnumálastofnun sem stýrir verkefninu, og samstarfsaðilum frá Bretlandi, Búlgaríu, Króatíu og Litháen.
Lesa meira
19.09.2017
Framtíð Landbúnaðar á Norðurlandi vestra
Lesa meira
18.09.2017
SSNV stendur fyrir námskeiði seinni hluta október mánaðar í samstarfi við Kapal þar sem meðal annars verður farið yfir stefnumótun í kynningarstarfi og markaðssetningu á samfélagsmiðlum.
Lesa meira
13.09.2017
Fundargerð stjórnar 12. september 2017
Lesa meira
12.09.2017
Byggðastofnun, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki. Nýsköpunarlán munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og þar með aukinna atvinnutækifæra í landsbyggðunum.
Lesa meira
23.08.2017
Fundargerð stjórnar 22. ágúst 2017
Lesa meira
16.08.2017
Næsti umsóknarfrestur fyrir fyrirtækjastyrki Tækniþróunarsjóðs - Vöxtur, Sprettur, Sproti og Markaðsstyrkur - er 15. september kl. 16:00.
Lesa meira
03.07.2017
Starfshópur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun byggðakvótakerfisins boðar til opins kynningarfundar í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 7. júlí kl. 14-16.
Lesa meira
23.06.2017
Atvinnuráðgjafar SSNV verða með fasta viðveru á Sauðárkóki
Lesa meira