19.04.2022
Opnað verður fyrir umsóknir í Lóuna - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina á morgun, miðvikudaginn 20. apríl. Umsóknarfrestur er til og með 11. maí.
Lesa meira
19.04.2022
Rafræn ráðstefna um ull, ferðaþjónustu og nýsköpun miðvikudaginn 20. apríl frá kl. 13:00-15:00. Ráðstefnan fer fram á ensku en nauðsynlegt er að skrá sig.
Lesa meira
13.04.2022
Markaðsstofa Norðurlands og Flugklasinn Air 66N munu halda ráðstefnu um flugmál á Akureyri þann 26. apríl n.k. Ráðstefnan verður haldin í Hofi kl. 12:30 – 16:00. Fjallað verður m.a. um stöðuna á uppbyggingu Akureyrarflugvallar, reynslu af flugi frá Hollandi og framtíðarhorfur í millilandaflugi á Akureyri. Einnig verða fulltrúar frá Niceair með kynningu á áformum félagsins.
Lesa meira
12.04.2022
Hvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og kennaranáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf en skortur er á slíku starfsfólki og er sá skortur víða orðinn hamlandi fyrir starfsemi fyrirtækja og skóla. Umsókarfrestur er til og með 30. apríl nk.
Lesa meira
12.04.2022
Á dögunum var haldin glæsileg uppskeruhátíð og matarmarkaður Matsjárinnar á Hótel Laugarbakka á Norðurlandi vestra. Um var að ræða lokaviðburð 14 vikna “masterclass” námskeiðs sem fór af stað í byrjun janúar 2022.
Lesa meira
06.04.2022
Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir hefur hafið störf sem atvinnuráðgjafi á sviði nýsköpunar. Hún veitir ráðgjöf við gerð styrksumsókna, gerð viðskiptaáætlana, þróun hugmynda og allt það sem viðkemur nýsköpun.
Lesa meira
04.04.2022
Matsjáin stendur fyrir matarmarkaði á Hótel Laugarbakka fimmtudaginn 7. apríl nk. þar sem gestum verður boðið að kynnast matarfrumkvöðlum og vörum þeirra. Á matarmarkaðinum gefst matarfrumkvöðlum verkefnisins tækifæri á að kynna sig og vörur sínar. Markaðurinn er hluti af lokaviðburði verkefnisins.
Lesa meira