04.08.2021
Leiðarvísir að ókeypis eða hagkvæmum forritum til markaðssetningar
Lesa meira
03.08.2021
Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garðávöxtum til manneldis á Afurð.is, greiðslukerfi landbúnaðarins. Uppskera er forsenda fyrir jarðræktarstyrk. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 15. ágúst nk.
Lesa meira
02.08.2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við IV. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Umsóknarfrestur er til 1. september nk.
Lesa meira
21.07.2021
Edda Brynleifsdóttir á Blönduósi hefur frá ýmsu að segja
Lesa meira
20.07.2021
Ástrós Elísdóttir hefur verið ráðin til SSNV sem verkefnisstjóri Sóknaráætlunar landshlutans og atvinnuráðgjafi
Lesa meira
13.07.2021
Dagana 14.-24. október verður haldin barnamenningarhátíðin Skúnaskrall á Norðurlandi vestra. Hátíðin er áhersluverkefni sóknaráætlunar landshlutans en hún fékk jafnframt veglegan styrk úr Barnamenningarsjóði og nýtur stuðnings sveitarfélaganna á starfssvæðinu.
Lesa meira
08.07.2021
María Dís Ólafsdóttir hefur hafið störf sem sumarstarfsmaður hjá SSNV, hún mun starfa við glatvarmaverkefni við gagnaverið á Blönduósi.
Lesa meira