START UP STORMUR HEFST Í HAUST - Opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í hraðalinn STARTUP STORM - Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota. Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir verkefni þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið
Lesa meira

Forstöðumaður framkvæmda - Sveitarfélagið Skagafjörður

Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða metnaðarfullan einstakling í starf forstöðumanns framkvæmda. Um nýtt starf er að ræða sem heyrir beint undir sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs.
Lesa meira

Húnaþing vestra auglýsir eftir forgangsverkefnum áfangastaðaáætlunar

Húnaþing vestra auglýsir eftir hugmyndum að uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands. Forgangsverkefni á áfangastaðaáætlun fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða.
Lesa meira

Innviðaráðherra fundaði með landshlutasamtökum sveitarfélaga

Framkvæmdastjóri SSNV fundaði með innviðaráðherra og öðrum framkvæmdastjórum og formönnum landshlutasamtakanna. Landshlutasamtökin óskuðu eftir fundinum í þeim tilgangi að kynna samtökin, hlutverk þeirra og verkefni fyrir ráðherra og fá sýn hennar á byggðaþróun.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir í Sviðslistasjóð og um listamannalaun

Auglýst er eftir umsóknum í Sviðslistasjóð Rannís. Opið er fyrir umsóknir um listamannalaun 2024
Lesa meira

Nýju íbúakannanagögnin komin á vef Byggðastofnunar

Nýjustu gögn íbúakönnunar landshlutanna eru komin á mælaborð Byggðastofnunar.
Lesa meira

Brúnastaðir í Fljótum bjóða heim í tilefni af Beint frá býli deginum.

Beint frá býli dagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt sunnudaginn 18. ágúst. Að þessu sinni eru það Brúnastaðir í Fljótum, sem bjóða heim á Norðurlandi vestra og þar munu gestir geta notið alls þess, sem þau hafa upp á að bjóða í sinni framleiðslu. Vegna slæmrar veðurspár var markaðnum komið undir þak - á Ketilási.
Lesa meira

Mótum framtíðina saman! Opnar vinnustofur við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra

SSNV býður þér að koma á vinnustofu og taka þátt í að móta nýja sóknaráætlun fyrir árin 2025-2029, en afurð vinnustofanna verður notuð við gerð nýrrar áætlunar fyrir Norðurland vestra.
Lesa meira

Vatnsdæluhátíð 2024

Helgina 16.-18. ágúst verður haldin hátíð á slóð Vatnsdælusögu sem nokkurs konar uppskeruhátíð þar sem við munum fagna uppbyggingu á söguslóð.
Lesa meira

Sólarsellustyrkir - Orkusetur Orkustofnunar

Orkusetur Orkustofnunar auglýsir eftir styrkumsóknum
Lesa meira