03.09.2024
Í dag var haldinn 5. fundur í Sjálfbærniráði Íslands sem er samstarfsvettvangur um sjálfbæra þróun. Áhersla fundar var kynning og framkvæmd stefnu Íslands um sjálfbæra þróun til ársins 2030.
Lesa meira
02.09.2024
Fundarboð var sent til allra sveitarfélaga á Norðurlandi, en samningar um fjármögnun þeirra til verkefnisins renna út í árslok
Lesa meira
30.08.2024
Target Circular er samstarfsverkefni sem snýst um að styrkja rekstrarforsendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja, ekki síst þeirra sem vilja leggja áherslu á sjálfbærni, nýta tækifæri til eflingar á stoðþjónustu við þau og nýta nýjustu þekkingu til að fjölga störfum og stuðla að vexti og samkeppnishæfni þeirra.
Lesa meira
30.08.2024
Eimur auglýsir eftir tveimur verkefnastjórum á Norðurlandi vestra - spennandi tækifæri á okkar svæði.
Lesa meira
29.08.2024
Við tökum upp þráðinn frá vinnustofunni okkar í byrjun júní um framtíðarskrefin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Nú gefst ykkur tækifæri til að máta og þróa tillögurnar við ykkar starfsemi og hvernig við sjáum þær ná flugi fyrir landshlutan okkar.
Lesa meira
29.08.2024
Ríkisstjórn Íslands fundaði með SSNV ásamt sveitarfélögunum á Norðurlandi vestra í gær. Rætt var um stöðu og þróun samfélagsins.
Lesa meira
28.08.2024
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra ásamt bakhjörlum Eims, umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Samtök sveitarfélaga- og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, Norðurorka og Orkuveita Húsavíkur undirrituðu í dag samkomulag um inngöngu SSNV í Eim
Lesa meira
26.08.2024
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands og verður hún með starfsstöð á Blönduósi í Húnabyggð.
Lesa meira
23.08.2024
Fundargerð 111. fundar stjórnar SSNV, 20. ágúst 2024
Lesa meira
23.08.2024
SSNV þakkar íbúum kærlega fyrir komuna á vinnustofurnar þrjár á Hvammstanga, Blönduósi og Skagafirði núna í vikunni. Allar voru vinnustofurnar vel sóttar og uppskárum við góð og gagnleg innlegg sem svo sannarlega munu nýtast vel við gerð nýrrar sóknaráætlunar fyrir Norðurland vestra.
Lesa meira