10.05.2024
Samtök sveitarfélaga á vesturlandi komu í heimsókn til okkar í vikunni. Við áttum tvo góða og gagnlega daga þar sem við ræktuðum tengsl og ræddum saman um verkefni og áskoranir landshlutasamtaka.
Lesa meira
06.05.2024
Hópurinn hélt til Svíðþjóðar og Hollands til að kynna sér aðstæður á nýstárlegum gróðurhúsum til framleiðslu á Skógarplöntum. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir á samskonar gróðurhúsum í Miðfirði á árinu.
Lesa meira
30.04.2024
Fundargerð úthlutunarnefndar 29.04.2024
Lesa meira
30.04.2024
SSNV og sveitarfélagið Skagaströnd hafa undirritað samning vegna styrks til að skapa samvinnurými á Skagaströnd. Markmið með verkefninu er að skapa samvinnurými á Skagaströnd með því að standsetja og markaðssetja húsnæði í eigu sveitarfélagsins, skapa forsendur fyrir léttan iðnað í hluta hússins og aðstöðu fyrir frumkvöðla og minni fyrirtæki í öðrum hluta þess.
Lesa meira
29.04.2024
Mennta- og barnamálaráðuneytið kynnti nú í morgun nýtt Mælaborð farsældar barna. Mælaborðið er nýtt verkfæri sem er gert til að styðja við innleiðingu farsældarlaganna og innleiða gagnadrifna stefnumótun hvað hag barna varðar.
Lesa meira
26.04.2024
SSNV og Húnaþing vestra hafa undirritað samning vegna styrks til uppsetningu tæknimiðstöðvar í anda FabLab smiðju í samfélagsmiðstöð í Félagsheimilinu á Hvammstanga að upphæð 10.500.000 kr.
Lesa meira
23.04.2024
SSNV stóð fyrir vinnustofu um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í samtarfi við KPMG. Vinnustofan var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga og var hún sérstaklega fyrir Húnavatnssýslur.
Lesa meira
18.04.2024
Í áætluninni er fjallað um samgöngu- og innviðamál í víðum skilningi. Þó viðfangsefnin séu um margt ólíkt eiga þau það þó sameiginlegt að leika öll stórt hlutverk í því að hafa áhrif á búsetugæði í landshlutanum.
Lesa meira
16.04.2024
Háskólinn á Hólum hlaut Byggðagleraugu SSNV 2024 fyrir framsækið og metnaðarfullt háskólastarf. Byggðagleraugun voru veitt á 32. Ársþingi SSNV þann 11. apríl. Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri SSNV afhenti Hólmfríði Sveinsdóttur rektor við Háskólann á Hólum viðurkenninguna.
Lesa meira
12.04.2024
32. ársþing SSNV var haldið í gær í félagsheimilinu á Blönduósi og heppnaðist vel. Góð mæting var á þingið en á meðal gesta voru kjörnir fulltrúar á Norðurlandi vestra og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lesa meira