19.10.2015
Stjórn SSNV hefur ráðið Björn Líndal Traustason sem framkvæmdastjóra SSNV og tekur hann til starfa 15. nóvember nk.
Lesa meira
13.10.2015
Fundargerð stjórnar 30.09.2015
Lesa meira
09.10.2015
Norðurslóðaáætlunin (NPA) styrkir samstarfsverkefni a.m.k. þriggja aðildarlanda, löndin innan NPA eru Ísland, Grænland, Færeyjar, Noregur Svíþjóð, Finnland, Írland, Norður-Írland og Skotland.
Lesa meira
09.10.2015
23. ársþing SSNV verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi 16. október nk. Þingið sækja 30 fulltrúar sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra, stjórn SSNV, stjórnendur sveitarfélaganna og gestir.
Lesa meira
08.10.2015
Þann 6.október sl. kynntu Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Grímur Sæmundsen formaður Samtaka ferðaþjónustunnar nýja ferðamálastefnu.
Lesa meira
08.10.2015
Umsóknarfrestur vegna vegna úthlutunar um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2016 er til kl. 15:00 16. október 2015. Sjá nánar á heimasíðu Ferðamálastofu.
Lesa meira
15.09.2015
Fundargerð stjórnar 15.09.2015
Lesa meira
08.09.2015
Opnað verður fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar laugardaginn 5. september og verður umsóknafrestur til kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. september.
Lesa meira
08.09.2015
Fundargerð stjórnar 08.09.2015
Lesa meira
07.09.2015
Framkvæmdastjóri
Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu. Verkefni SSNV eru fjölbreytt og snúa að hagsmunum svæðisins, atvinnuþróun og rekstri sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna sem að því standa. Höfuðstöðvar SSNV eru á Hvammstanga.
Lesa meira