Umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2016 lausa til umsóknar.
Lesa meira

ER STYRKUR Í ÞÉR?

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki til menningarstarfs og atvinnuþróunar og nýsköpunar. Á árinu 2016 verður ein aðalúthlutun með umsóknarfresti til og með 15.febrúar nk.
Lesa meira

Fundargerð Úthlutunarnefndar 08.01.2016

Fundargerð Úthlutunarnefndar 08.01.2016
Lesa meira

Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe á Sauðárkróki

Hvar: Fyrirlestrarsalnum Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra, Sauðárkróki Hvenær: 12. janúar 2016, kl. 12:00-13:00
Lesa meira

Áhugakönnun á vinnustofum fyrir ferðaþjónustu á Indlandi

Íslandsstofa vill kanna áhuga á þátttöku í vinnustofum fyrir ferðaþjónustu á Indlandi á árinu 2016. Ef áhugi reynist fyrir hendi hjá íslenskum aðilum í ferðaþjónustu stendur því til að skipuleggja vinnustofur í a.m.k. þremur borgum á Indlandi á þessu ári.
Lesa meira

Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe

Fundurinn hefst kl. 12:00 með skráningu og léttu hádegissnarli. Útsending á netinu hefst kl. 12:20.
Lesa meira

Leiðabreytingar Strætó eftir áramót

Smávægilegar tímabreytingar verða gerðar á strætóleiðum og taka þær gildi sunnudaginn 3. janúar 2016. Einnig verða gerðar örfáar aðrar breytingar.
Lesa meira

Gleðilega hátíð

Óskum viðskiptavinum okkar, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Ert þú með viðskiptahugmynd eða nýtt fyrirtæki á sviði ferðaþjónustu?

Startup Tourism er tíu vikna viðskiptahraðall þar sem allt að tíu sérvalin sprotafyrirtæki í ferðaþjónustu fá tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn sérfræðinga. Hraðallinn hefst 1. febrúar 2016 og fer fram í Reykjavík.
Lesa meira

Sterkara samfélag á Norðurlandi vestra

Ríkisstjórn Íslands samþykkti í morgun að styrkja innviði, atvinnulíf og samfélag á Norðurlandi vestra með margvíslegum aðgerðum. Markmiðið með þeim er að skapa þjóðhagslegan ávinning og aðstæður svo góðum framtíðarstörfum á svæðinu fjölgi.
Lesa meira