Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Sauðárkróki óskar eftir kröftugum hjúkrunarfræðingi á sjúkra- og hjúkrunarsvið. Ráðningartími og starfshlutfall er samkv. samkomulagi.
Ef þörf er á verður viðkomandi aðstoðaður með húsnæði.
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Þátttaka í teymisvinnu og vinna að góðri liðsheild.
Fullgilt hjúkrunarpróf og íslenskt starfsleyfi
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Frábær samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
Gott orðspor og hreint sakavottorð
Starfshlutfall er 60-100%
Umsóknarfrestur er til og með 12.08.2025
Frekari upplýsingar: https://island.is/starfatorg/x-42893
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550