Haustþing SSNV fer fram á Hótel Laugarbakka

7. haustþing SSNV haldið á Hótel Laugarbakka 12. október 2023.

Haustþing landshlutasamtakanna verður haldið í Húnaþingi vestra þann 12. október 2023. Hefst haustþingið á morgunhressingu kl. 9.15 og verður formlega sett kl. 9.30. Nánari dagskrá kynnt síðar. Skráning fer fram Hér