Formenn og framkvæmdastjórar landshlutasamtaka funda á Norðurlandi vestra

Mikilvægt fyrir landshlutana að bera saman bækur sínar.
Lesa meira

Stuðningur við hitaveituframkvæmdir í Skagafirði

Undirritun viðaukasamnings við sóknaráætlanir landshlutanna með vísan í aðgerð C.1. Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða fór fram á Hótel Laugarbakka í dag, 3. júní.
Lesa meira

Ræsing Skagafjarðar

Ræsingu Skagafjarðar lauk þann 23. maí sl. Ræsing Skagafjarðar er samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði og unnið í samvinnu Nýsköpunarmiðstöðvar, Kaupfélags Skagfirðinga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Hver er staðan í þinni heimabyggð ?

Landsnet hefur sett í opið umsagnarferli tillögu að kerfisáætlun um uppbyggingu flutningskerfis raforku fyrir tímabilið 2019-2028. ​Umsagnarferlið, sem stendur til 24. júní, er tækifæri fyrir alla sem áhuga hafa á uppbyggingu raforkukerfisins, að koma að gerð áætlunarinnar og eru allir hvattir til að kynna sér innihald og koma umsögnum á framfæri. Fundurinn fyrir Norðurland vestra verður haldinn í Miðgarði fimmtudaginn 6. júní frá kl. 12:00-14:00.
Lesa meira

Hvað eigum við að gera?

Þann 28. maí stóðu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) fyrir ráðstefnu um umhverfismál sem bar yfirskriftina Hvað eigum við að gera?
Lesa meira

Ræsing Húnaþinga

Ræsing Húnaþinga lauk fyrir helgi þar sem þrjú verkefni voru verðlaunuð. Alls voru það sjö verkefni sem skiluðu inn viðskiptaáætlun. Ræsing Húnaþinga var samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar og sveitarfélaga í austur- og vestur Húnavatnssýslum.
Lesa meira

Uppskeruhátíð Til sjávar og sveita

Uppskeruhátíð Til sjávar og sveita viðskiptahraðalsins fór fram föstudaginn 24. maí í Tjarnarbíói í Reykjavík. Pure Natura á Sauðárkróki var meðal þátttakenda í hraðlinum.
Lesa meira

Heimsókn menningarfulltrúa og verkefnisstjóra sóknaráætlunar landshluta til Norðurlands vestra

Dagana 14. og 15. maí hittust menningarfulltrúar landshlutanna og verkefnisstjórar sóknaráætlana landshluta á árlegum fundi á Norðurlandi vestra.
Lesa meira

Hlaðvarpsþættir um Norðurland vestra

SSNV og FM Trölli hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á 30 hlaðvarpsþáttum sem jafnframt verða sendir út á útvarpsstöðinni FM Trölli. Um er að ræða nýjung í starfi samtakanna og eru þættirnir hugsaðir til kynningar á íbúum Norðurlands vestra og þeim fjölmörgu áhugaverðu verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur. Þættirnir verða á formi viðtalsþátta.
Lesa meira

Fundur með fjárlaganefnd

Stjórn og framkvæmdastjóri SSNV funduðu með fjárlaganefnd Alþingis 22. maí. Á fundinum var farið yfir umsögn samtakanna um þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Lesa meira