01.03.2019
Nýútkomin drög að stefnumótun fyrir almenningssamgöngur á landinu voru kynnt á morgunverðarfundi á dögunum.
Lesa meira
26.02.2019
Mikill hugur í viðburðaskipuleggjendum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
22.02.2019
Eitt af markmiðum SSNV er að stuðla að eflingu atvinnulífs á Norðurlandi vestra. SSNV vill bæta aðgengi fyrirtækja og annarra hagsmunaaðila á svæðinu að fræðslu- og kynningarefni með streymi frá viðburðum á vegum samtakanna og gerð kennslumyndbanda með hagnýtu efni sem tengjast rekstri fyrirtækja.
Lesa meira
21.02.2019
Atvinnuráðgjafar SSNV bjóða upp á viðtalstíma/aðstoð í gegnum forritið Zoom.
Lesa meira
19.02.2019
Undanfarið ár hefur verið unnið að stefnumótun í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu í málefnum almenningssamgangna á landsbyggðinni þar sem markmiðið er að stuðla að samþættu kerfi almenningssamgangna á sjó, landi og lofti. Drög að stefnu stjórnvalda varðandi almenningssamgöngur hafa nú verið birtar á samráðsgátt stjórnvalda
og er kallað eftir samráði um stefnuna.
Lesa meira
19.02.2019
Á dögunum kom út skýrslan Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi. Skýrslan var unnin að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem efndi til samstarfs allra atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka á landinu.
Lesa meira
15.02.2019
Sex ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi vestra í spennandi vegferð næstu vikurnar.
Lesa meira
12.02.2019
SSNV er þátttakandi í Norðurslóðaverkefni sem kallast Digi2Market, sem útfærst gæti á íslensku sem stafræn leið til markaðar. Verkefninu er ætlað að taka á ýmsum áskorunum sem fyrirtæki á jaðarsvæðum kunna jafnan að glíma við, svo sem smæð markaðar, fjarlægð frá markaði og einangrun. Við leitum nú að einu fyrirtæki á Norðurlandi vestra sem hefur brennandi áhuga og vilja til að gera reksturinn umhverfisvænni og skuldbinda sig jafnframt til þátttöku í verkefninu næstu 2 árin.
Lesa meira
12.02.2019
Út er komin skýrslan Landfræðilegt og efnahagslegt litróf landbúnaðar á Íslandi. Skýrslan var unnin að frumkvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem efndi til samstarfs allra atvinnuþróunarfélaga og landshlutasamtaka á landinu.
Lesa meira
11.02.2019
Byggðastofnun hefur gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda til áramótanna 2017/2018.
Lesa meira