Sem hluti af verkefnafundinum verður haldin opin vinnustofa með alþjóðlegum fyrirlesurum sem koma fram með áhugaverð sjónarhorn og deila reynslu sinni. Þá verður einnig kynnt frumútgáfa möguleikagreiningar fyrir hjólaferðamennsku á Norðurlandi vestra.
Opening – Norðurland vestra and the SUB project
Davíð Jóhannsson, verkefnastjóri SUB-verkefnisins fyrir hönd SSNV
Best practices from UK / Biking as part of high end tourism
Christopher Bradley, aðalhjólreiðaleiðsögumaður á Deplar Farm
The Greenways project in Ireland
Brian Reid, verkfræðingur hjá Donegal National Roads Design Office
What can biking events do for a region?
María Ögn Guðmundsdóttir, atvinnuhjólreiðakona
KAFFIHLÉ
Nordurland vestra as biking destination – first findings and recommendations from opportunity analysis
Vanesa Gorgal, verkefnastjóri, og Fanie Kok, þróunarstjóri hjá Allegra AG í Sviss
Wrap up and closing remarks
Arnar Már Ólafsson, ferðamálastjóri Íslands
Vinnustofan fer fram á ensku og gefur einstakt tækifæri til að kynnast nýjustu straumum í hjólaferðamennsku, auk þess sem dregnar verða fram fyrstu niðurstöður greiningar á möguleikum Norðurlands vestra á þessu sviði.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550