Starfamessa á Norðurlandi vestra

Nemendur elstu bekkja grunnskóla á Norðurlandi vestra og FNV kynna sér framtíðarstörf með áherslu á iðn-, verk-, tækni- og raungreinar. 
Viðburðurinn fer fram í húsakynnum FNV á Sauðárkróki og verður kynntur nánar þegar nær dregur.