Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - opið fyrir umsóknir

Umsóknartímabil um styrki vegna framkvæmda á árinu 2024 er frá og með 11. september 2023 til kl. 13 fimmtudaginn 19. október 2023.
Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita.

Við hvetjum áhugasama til að vera snemma á ferðinni og hafa samband ef aðstoðar okkar við umsóknargerð er óskað. 

 

Nánar um sjóðinn hér