Framkvæmdasjóður ferðamannastaða

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna framkvæmda á árinu 2023. Umsóknarfrestur er til kl. 13 miðvikudaginn 5. október.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Ferðamálastofu.