10.02.2021
Á árinu 2021 munum við taka mánaðarlega saman lista yfir helstu verkefni sem við erum að vinna að hverju sinni. Hér er kominn listinn yfir janúar 2021.
Lesa meira
09.02.2021
Dagana 1.-5. febrúar 2021 var efnt til spjalls um landbúnað á facebook síðu SSNV. Leitað var til nokkurra sérfræðinga á málefnum landbúnaðarins.
Upptökur samtalanna eru aðgengilegar á facebook síðu SSNV.
Lesa meira
08.02.2021
Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi til síns sveitarfélags. Að könnuninni stóðu landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu ásamt Byggðastofnun og var hún gerð á íslensku, ensku og pólsku í september og október síðastliðnum.
Lesa meira
05.02.2021
Farsælt samstarf í á níunda ár
Lesa meira
03.02.2021
Fundargerð 63. fundar stjórnar SSNV, 2. febrúar 2021
Lesa meira
29.01.2021
Samtök verslunar og þjónustu í samstarfi við KoiKoi býður til heillrar viku af fyrirlestrum og reynslusögum fyrir þau sem vilja taka vefverslunina sína upp á næsta stig.
Lesa meira
25.01.2021
NORA, Norræna Atlantshafssamstarfið, efnir til veffunda sem hugsaðir eru fyrir mögulega umsækjendur um styrki hjá NORA. Þessir kynningarfundir eru bæði á skandinavísku og ensku.
Lesa meira