Fundargerð 115. fundar stjórnar SSNV, 4. desember 2024

Fundargerð 115. fundar stjórnar SSNV, 4. desember 2024
Lesa meira

Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar

Byggðastofnun leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á byggðamálum. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á víðtæku samstarfi m.a. við landshlutasamtök sveitarfélaga, atvinnulífi, menningu og byggðamálum.
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2024 á Norðurlandi vestra

SSNV kallar eftir tilnefningum til framúrskarandi verkefna á Norðurlandi vestra á árinu 2024. Rafrænt form fyrir tilnefningu má finna í fréttinni.
Lesa meira

Ferðaþjónustuvikan 2025 og Mannamót markaðsstofa landshlutanna!

Ferðaþjónustuvikan 2025 verður haldin dagana 14.-16 janúar. Sem fyrr verður lögð áhersla á að auka vitund um mikilvægi ferðaþjónustu og efla samstarf og fagmennsku í greininni með fróðlegri og skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira

Málþing um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum

Rannsóknasetur skapandi greina stóð fyrir málþingi þann 20. nóvember síðastliðinn í Háskólanum á Akureyri, þar sem fjallað var um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum.
Lesa meira

Ísponica: Ferðalagið hingað til og framtíðaráform

Ísponica er með lóðrétt innandyra vatnsgróðurhús (e. indoor vertical farming) á Hofsósi í Skagafirði þar sem affallsvatn úr fiskeldi er nýtt til ræktunar á grænmeti. Við fengum Amber Monroe til þess að svara nokkrum spurningum tengdum ferlinu og framtíðaráformum Ísponica.
Lesa meira

Ratsjáin fer af stað í janúar 2025 – Skráning hafin!

Nú er tækifærið til að taka þátt í Ratsjánni 2025, þróunarverkefni fyrir stjórnendur í ferðaþjónustu sem vilja efla getu sína og auka samkeppnishæfni í átt að sjálfbærni og nærandi ferðaþjónustu.
Lesa meira

Húshitun! - Fróðleiksmoli um umhverfismál

Lesa meira

Skagafjörður óskar eftir að ráða sálfræðing

Skagafjörður auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldusviði sveitarfélagsins.
Lesa meira

Húnaþing vestra auglýsir laust til umsóknar stöðu leikskólastjóra

Sveitarfélagið Húnaþing vestra óskar eftir að ráða öflugan leiðtoga í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Ásgarð. Ráðið er í stöðuna frá 1. febrúar 2025 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira