Samningur um sóknaráætlun 2015-2019

Þann 10.febrúar sl. var skrifað undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Fyrir hönd ríkisins skrifuðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson en fyrir hönd landshlutana átta, formenn eða framkvæmdarstjórar þeirra.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 17.02.2015

Fundargerð stjórnar 17.02.2015
Lesa meira

Auglýsing um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um styrki.
Lesa meira

Fundargerð stjórnar 21.01.2015

Fundargerð stjórnar 21.01.2015
Lesa meira