Fundargerð stjórnar 22. maí 2018

Hér má nálgast fundargerðina á pdf formi. 

 

Fundargerð  30. fundar stjórnar SSNV 22. maí 2018.

 

 

Þriðjudaginn 22. maí 2018 kom stjórn SSNV til fundar á Blönduósi og hófst fundurinn kl. 08:30.

Mætt voru: Adolf H. Berndsen, Sigríður Svavarsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Valgarður Hilmarsson, Elín Jóna Rósinberg og Björn Líndal Traustason framkvæmdstjóri sem ritaði fundargerð. Stefán Vagn Stefánsson formaður stjórnar setti fundinn og stjórnaði honum.

 

 

Dagskrá:

  1. Fundargerð 28. fundar stjórnar SSNV dags. 6. apríl 2018
  2. Fundargerð 29. fundar stjórnar SSNV dags. 18. apríl 2018
  3. Umsóknir um starf framkvæmdastjóra
  4. Persónuvernd
  5. Drög að samningi við N4
  6. Fundargerðir
  7. Önnur mál

 

 

Afgreiðsla.

 

1.      Fundargerð 28. fundar stjórnar SSNV dags. 6. apríl 2018

Fundargerðin samþykkt

 

2.      Fundargerð 29. fundar stjórnar SSNV dags. 18. apríl 2018

Fundargerðin samþykkt

 

3.      Umsóknir um starf framkvæmdastjóra

13 umsóknir bárust. Stjórn samþykkir að boða 3 umsækjendur til viðtals á Hvammstanga mánudaginn 4. júní 2018. Framkvæmdastjóra falið að svara fjölmiðlum sem hafa óskað eftir nöfnum umsækjenda. Nöfn umsækjenda verði birt á heimasíðu samtakanna.

 

4.      Persónuvernd

Samþykkt að semja við Pacta lögmenn um aðstoð við innleiðingu nýrrar persónuverndarlöggjafar. Framkvæmdastjóra falið að hefja innleiðingarferlið.

 

5.      Drög að samningi við N4

Samþykkt að ganga til samninga við N4 um stuðning við þættina Að norðan. Framkvæmdastjóra falið að undirrita samning við N4

 

6.      Fundargerðir

Lagðar fram til kynningar:

Stjórn SASS dags. 6. apríl 2018.

Stjórn SSS dags. 11. apríl 2018.

Stjórn SSS dags. 9. maí 2018.

Stjórn SSH dags. 9. apríl 2018.

Stjórn SSH dags. 7. maí 2018.

Stjórn FV dags 20. apríl 2018.

Stjórn FV dags 30. apríl 2018.

Stjórn FV dags 2. maí 2018.

Stjórn Samband ísl. sveitarfélaga dags. 27. apríl 2018.

Stýrihópur stjórnarráðsins um byggðamál dags. 26. mars 2018.

 

7.      Önnur mál

Engin önnur mál komu fram

 

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 09:15

 

Stefán Vagn Stefánsson (sign.)

 

Adolf H. Berndsen (sign.)

 

Sigríður Svavarsdóttir (sign.)

 

Elín Jóna Rósinberg (sign.)

 

Valgarður Hilmarsson (sign.)

 

Björn Líndal Traustason (sign.)