Fundargerð 85. fundar stjórnar SSNV, 13. október 2022

Hér má nálgast pdf útgáfu fundargerðarinnar.

 

Fimmtudaginn 13. október 2022 kom stjórn SSNV saman til fundar í fjarfundi á Teams. Hófst fundurinn kl. 9.00.

 

Mætt voru: Guðmundur Haukur Jakobsson, Magnús Magnússon, Jóhanna Ey Harðardóttir, Hrund Pétursdóttir, Vignir Sveinsson og Katrín M. Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri sem ritaði fundargerð.

 

Dagskrá  

  1. Samþykkt starfsáætlun SSNV fyrir árið 2023.
  2. Samþykkt á ályktunum fyrir Haustþing.
  3. Samþykkt á fjárhagsáætlun SSNV fyrir árið 2023. 

 

 

Afgreiðslur

 

1. Samþykkt starfsáætlun SSNV fyrir árið 2023.

Framkvæmdastjóri fer yfir starfsáætlun SSNV fyrir árið 2023 sem er einróma samþykkt af stjórn.

 

2. Samþykkt á ályktunum fyrir Haustþing.

Framkvæmdastjóri fer yfir uppfærðar ályktanir. Ályktanir eru samþykktar einróma af stjórn.

 

3. Samþykkt fjárhagsáætlun SSNV fyrir árið 2023.

Framkvæmdastjóri fer yfir fjárhagsáætlun SSNV fyrir árið 2023 sem er einróma samþykkt af stjórn.

 

 

 

Fleira var ekki tekið fyrir. Fundi slitið kl. 9:30