Talið niður í Átak til atvinnusköpunar

Opnað verður fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar laugardaginn 5. september og verður umsóknafrestur til kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. september.
Lesa meira

SSNV auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarfélaga á starfssvæðinu. Verkefni SSNV eru fjölbreytt og snúa að hagsmunum svæðisins, atvinnuþróun og rekstri sameiginlegra verkefna sveitarfélaganna sem að því standa. Höfuðstöðvar SSNV eru á Hvammstanga.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra

Sextíu og fimm milljónir í styrki til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar
Lesa meira

Opinn fundur - Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2015-2019

Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð, miðvikudaginn 10. júní kl. 17:00. Þann 10. febrúar sl. var skrifað undir samning milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) og ríkisins um Sóknaráætlun 2015-2019. Markmið Sóknaráætlunar er m.a. að stuðla að jákvæðri samfélagsþróun, treysta stoðir menningar og auka samkeppnishæfni landshlutans og landsins alls.
Lesa meira

Sóknaráætlun Norðurlands vestra

Umsóknir um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar
Lesa meira

Auglýsing frá Menningarsjóði Íslands og Finnlands

Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og Íslands. Í því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum en stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina. Styrkir til að sækja norrænar eða alþjóðlegar ráðstefnur koma að jafnaði ekki til greina.
Lesa meira

Barnamenningarsjóður

Fyrir hvern? Einstaklinga, félög, stofnanir og aðra þá er sinna barnamenningu á einhvern hátt. Til hvers? Verkefni á sviði lista og menningar sem unnin eru fyrir börn og/eða með virkri þátttöku barna. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til 16. mars. 2015 kl. 17:00.
Lesa meira

Samningur um sóknaráætlun 2015-2019

Þann 10.febrúar sl. var skrifað undir samninga um sóknaráætlanir landshluta fyrir tímabilið 2015-2019. Fyrir hönd ríkisins skrifuðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson og mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson en fyrir hönd landshlutana átta, formenn eða framkvæmdarstjórar þeirra.
Lesa meira

Auglýsing um styrki til rannsókna á sviði byggðamála

Byggðarannsóknasjóður hefur þann tilgang að efla byggðarannsóknir og bæta þannig þekkingargrunn fyrir stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum. Stjórn sjóðsins var skipuð í byrjun árs og auglýsir nú í fyrsta skipti eftir umsóknum um styrki.
Lesa meira