06.06.2016
Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi. Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn skilgreind rannsóknaverkefni einstaklinga, rannsóknahópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 1. september 2016.
Lesa meira
03.06.2016
Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning.
Vegna breytinga á verklagi sjóðsins hefur verið ákveðið að sameina umsóknarfresti ársins 2016 og hafa aðeins einn frest í stað tveggja. Umsóknarfrestur er því til þriðjudagsins 15. nóvember 2016, kl. 17:00.
Lesa meira
10.05.2016
Rannís, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 17. maí nk. frá kl. 13:00-16:00.
Lesa meira
10.05.2016
-
13.05.2016
SSNV stendur fyrir námskeiði í markaðssetningu á Sauðárkróki þann 13.maí. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða endurgjaldslaust. Meðal annars verður fjallað um grunnþætti markaðsfræðinnar, birtingar, samfélagsmiðla, viðhorfskannanir, markhópa og möguleika við gerð vefsíðna. Í framhaldi námskeiðisins býðst þátttakendum möguleg ráðgjöf fyrir fyrirtæki sitt, vöru eða þjónustu að kostnaðarlausu.
Lesa meira
06.05.2016
Kynningarfundir miðvikudaginn 11.mai n.k. á Blönduósi og Hvammstanga.
Lesa meira
03.05.2016
SSNV stendur fyrir námskeiði í markaðssetningu á Hvammstanga þann 9. maí. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða endurgjaldslaust. Meðal annars verður fjallað um grunnþætti markaðsfræðinnar, birtingar, samfélagsmiðla, viðhorfskannanir, markhópa og möguleika við gerð vefsíðna. Í framhaldi námskeiðisins býðst þátttakendum möguleg ráðgjöf fyrir fyrirtæki sitt, vöru eða þjónustu að kostnaðarlausu.
Lesa meira
27.04.2016
-
28.04.2016
Minnum á að frestur til að sækja um styrk til Hönnunarsjóðs rennur út á miðnætti, fimmtudaginn 28. apríl – Það er á morgun!
Lesa meira
25.04.2016
Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning.
Lesa meira
22.04.2016
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa bjóða upp á námskeið um markaðsmál á Blönduósi föstudaginn 29. apríl næstkomandi.
Lesa meira
04.04.2016
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar styrkjum til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna
Lesa meira