Útibúið á Hvammstanga

Í Útibúinu eru til leigu skrifstofurými í björtu og glæsilegu húsnæði hjá Landsbankanum á Hvammstanga. SSNV er eigandi útibúsins og er bæði verið að bjóða upp á langatíma og skammtíma leigu. 

Tilvalið fyrir þá sem vinna heima en vilja komast í notalegt vinnustaðarumhverfi en einnig fyrir þá sem vilja framlengja fríið sitt og geta átt tækifæri á því að vinna í leiðinni. 

 

Á staðnum eru:

Upphækkanlegt rafmagnsskrifborð

Skrifborðsstóll

Hirslur

Aðgengi að tveimur fundarherbergjum

Nettenging og þrif innifalin

Aðgangur að prentara og skanna

Aðgengi að stóru sameiginlegu eldhúsi

Góður félagsskapur

 

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk SSNV í síma: 419-4550 eða ssnv@ssnv.is!

Endilega hafið samband við hlökkum til að heyra frá ykkur.