Startup Landið - Rafrænn kynningarfundur 19. ágúst

Startup Landið - rafrænn kynningarfundur
Startup Landið er 7 vikna nýsköpunarhraðall fyrir verkefni á landbyggðinni.
Rafrænn kynningarfundur fer fram þriðjudaginn 18. ágúst nk. frá kl. 12:00 til 12:30 í gegnum TEAMS, þar var farið yfir öll helstu atriði Startup Landið ásamt því að fólki gafst kostur á að spyrja spurninga. 
Við leitum að hugmyndum sem styrkja samfélög, skapa störf og skila verðmætum um land allt.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst og sótt um á https://startuplandid.is/