Nú fer að líða að fyrstu göngum og svo réttum í kjölfarið.
Búið er að taka saman lista yfir allar réttir í landshlutanum, bæði sauðfjár- og stóðréttir. Athugið að aðeins er um að ræða lista yfir fyrstu réttir.
Ef rangt er farið með einhverjar upplýsingar biðjum við hjá SSNV um að vera látin vita.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550