Stýrihópur stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um samninga um sóknaráætlanir landshluta. Fjallað er meðal annars fjallað um hugmyndafræðina á bak við Sóknaráætlanir, um hvað þær snúast, fjármögnun þeirra, forsendur reiknilíkans skiptingar fjármagns og stýrihóp stjórnarráðsins og hlutverk hans.
Við hvetjum áhugasama til að kynna sér einblöðunginn, nú einnig á ensku – í honum er að finna einfaldar og greinargóðar upplýsingar um þetta mikilvæga tæki til uppbyggingar í landshlutunum.
Bæklingurinn er aðgengilegur hér.
The Government's steering group on regional affairs has published a leaflet with information on Regional plan of actions. It includes, among other things, the ideology behind the Regional plans, what they are about, their financing, the premises of the capital division model and the steering committee and its role.
We encourage interested parties to explore the leaflet, now also available in English - it contains simple and clear information about this important tool for development in the regions.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550