Kynningarmyndbönd um verkefni styrkt af uppbyggingasjóði sóknaráætlunar Norðurlands vestra: SKÓGARPLÖNTUR

Fyrsta verkefnið sem við kynnum er Skógarplöntur Björn Líndal fer yfir verkefnið, tilurð þess og á hvaða vegferð það er. SSNV hefur verið að vinna kynningarmyndbönd af áhugaverðum verkefnum sem hafa hlotið styrk úr uppbyggingarsjóði. Á næstu vikum munum við deila þessum myndböndum með ykkur sem kynningu á nokkrum styrkhöfum. Það gefur sýn á þau verkefni, sem eru að fá styrk úr sjóðnum og hvernig styrkurinn er að nýtast þeim sem hljóta hann. Við erum stolt af þessum verkefnum og hlökkum til að deila þeim með ykkur

Hér getur þú séð kynningarmyndbandið. sem er unnið af Helga Sæmundi Guðmundssyni.