Í fréttum er þetta helst – ágúst 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í ágústmánuði. Þessu til viðbótar sinntum við hefðbundnum verkefnum tengdum Sóknaráætlun og atvinnuráðgjöf, aðstoðuðum við umsóknargerð og áætlanir, hjálpuðum til við markaðssetningu og stafræn mál, sátum hina og þessa fundi.

Við minnum á þjónustu atvinnuráðgjafa okkar sem stendur íbúum og fyrirtækjum í landshlutanum til boða – að kostnaðarlausu! Smelltu hér til að sjá nánari upplýsingar.

 Smellið hér til að sjá stærri mynd af fréttayfirlitinu.